Vikan


Vikan - 21.09.1999, Blaðsíða 11

Vikan - 21.09.1999, Blaðsíða 11
Leikhópurinn Trullabörnin f.v. Guðbjörg Agústsdóttir, Valdís Eva Guðmundsdótt- ir, Emilía Valdimarsdóttir, Hera Hilmarsdóttir, Ásdís Þorláksdóttir, Helga Omars- dóttir, fyrir framan; Gunnur Martinsdóttir, Gígja ísis Guðjónsdóttir og Arnþór Hjaltason. í Ask og Emblu og íslensku rollurnar og rollukórinn vöktu mikla kátínu. Það var stoltur og ánægður leik- hópur sem hneigði sig fyrir fullu húsi, og ekki síður ánægðir leikstjórar sem bröltu sveittir úr tækniklef- unum. Baksviðs var mættur blaðaljósmyndari til að taka mynd af leikhópnum sem lét svo lítið að leyfa mynda- töku. Svo voru ieikmunir tíndir saman og haldið í búningsherbergin til að skipta yfir í sumarfötin. Frí fram á kvöld þar sem sýn- ingunni frá Egyptalandi, sem átti að koma strax á eft- ir, var frestað því leikmynd- in þeirra hafði farið á flakk. Og nú fékk leikhópurinn að ráða ferðinni, þetta var þeirra dagur og frumsýning- arpartíið var haldið á MacDonalds! Ljóðræn og glæsileg útfærsla á goðsögn! Nú var leiklistarhátíðin komin á fullt, fjórar til fimm sýningar á dag. A morgnana sóttu börnin námskeið. Tröllabörnin sáu hverja sýn- Alinælisvcisla Hclgu og Gígju á ítölskum vcitingastað útlöndum þar sem reyndi á Hlaupið í gegnum svalandi rigninguna í regnbogavél- inni í City dc L’Espace. 4>' f iV á ■ !f i mm ingu samviskusamlega og höfðu mjög ákveðnar skoð- anir á flestu sem fram fór. Þau skemmtu sér konung- lega yfir dönunum úr Tea- terbutikken, og sýning á Litlu norninni Baba Jögu var líka vinsæl. Tröllabörnin voru bara ánægð með sína stöðu í alþjóðlegu samhengi og það sem skrifað var um sýninguna í dagblaðið La Dépéche du Midi gladdi okkur: „Sýningin hlaut mjög hlýjar móttökur áhorf- enda, þrátt fyrir óskiljanlegt víst að Tröllabörnin halda leiksstarfseminni áfram af fullum krafti í Kramhúsinu í vetur og inn í næstu öld, hvað sem hún ber í skauti sér! Fleiri Kraftaverk, kannski? Vikan 11 kjarnann í hverjum og ein- um. Lokapunkturinn á æv- intýrinu var svo á Menning- arnótt, 21. ágúst, þar sem Tröllabörnin sýndu Krafta fyrir troðfullu húsi í Iðnó. Leikhópurinn hefur nú fengið fjölda áskorana um að taka upp sýningar í haust fyrir þá sem ekki hafa feng- ið tækifæri til að sjá sýning- una og hver veit hvert fram- haldið verður. Eitt er þó tungumálið... en maður þurfti ekki að tala íslensku til að skilja húmorinn í þess- ari fantasíusýn á sköpun heimsins.“ Sérstök dóm- nefnd veitti öllum sýningum á hátíðinni umsögn. Okkar var á þessa leið; „Ljóðræn og glæsileg útfærsla á goð- sögn.“ Það var því ánægður hóp- ur og reynslunni ríkari sem hélt heimleiðis eftir viku í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.