Vikan


Vikan - 21.09.1999, Blaðsíða 35

Vikan - 21.09.1999, Blaðsíða 35
Frísklegur rabbarbaraeftirréttur 1 kg rabbarbciri (rauður) 250 g sykur 1 tsk vanillusykur 2 dl rjómi 1 dl mjólk 1 msk. kartöflumjöl 3 egg 2 msk. sykur u.þ.b. 4 dl rabbarbarasafi 4 matarlímsblöð 11/2 dl rjómi til skrauts: fersk sítrónumelissa Aðferð: Hreinsið rabbarbarann og skerið í bita. Leggið hann í eldfast mót ásamt 250 g af sykri þannig að hann skiptist í lög með sykri á milli. Bakið í ofni við 180°C þar til rabbarbarinn er orðinn meyr. Hellið því næst safanum frá og geymið. Blandið vel saman 2 dl af rjóma, mjólk, kartöflumjöli, vanillusykri, 3 eggjarauðum og 2 msk. af sykri. Stíf- þeytið því næst 3 eggjahvítur og blandið þeim saman við. Þeytið svo áfram þar til úr verður ljós massi eða „frómas“. Hellið massanum yfir rabbarbarann. (fyrir 8-10 manns) Bakið áfram í ofninum þar til massinn er orðinn stífur og ljósbrúnn. Látið kökuna kólna. Matarlímsblöðin eru látin liggja í köldu vatni í nokkrar mínútur. Setjið 1/2 dl af vatni í pott og látið suðuna koma upp. Takið matarlimsblöðin úr kalda vatninu og setjið þau út í soðna vatnið. Kælið aðeins. Blandið því svo saman við rabbarbarasafann (sem hellt var af rabb- arbaranum). Hellið því svo yfir kalda kökuna. Látið stífna. Skreytið með þeyttum rjóma (11/2 dl) og sítrónu- melissu. |f If O H 2.' ? — u 3 I n o 7 tO C' CDW 3 2 5i 7 3 O' *+ t N C o (fi 3 &> ■t (fi ■« O' &) Vikan 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.