Vikan


Vikan - 21.09.1999, Síða 35

Vikan - 21.09.1999, Síða 35
Frísklegur rabbarbaraeftirréttur 1 kg rabbarbciri (rauður) 250 g sykur 1 tsk vanillusykur 2 dl rjómi 1 dl mjólk 1 msk. kartöflumjöl 3 egg 2 msk. sykur u.þ.b. 4 dl rabbarbarasafi 4 matarlímsblöð 11/2 dl rjómi til skrauts: fersk sítrónumelissa Aðferð: Hreinsið rabbarbarann og skerið í bita. Leggið hann í eldfast mót ásamt 250 g af sykri þannig að hann skiptist í lög með sykri á milli. Bakið í ofni við 180°C þar til rabbarbarinn er orðinn meyr. Hellið því næst safanum frá og geymið. Blandið vel saman 2 dl af rjóma, mjólk, kartöflumjöli, vanillusykri, 3 eggjarauðum og 2 msk. af sykri. Stíf- þeytið því næst 3 eggjahvítur og blandið þeim saman við. Þeytið svo áfram þar til úr verður ljós massi eða „frómas“. Hellið massanum yfir rabbarbarann. (fyrir 8-10 manns) Bakið áfram í ofninum þar til massinn er orðinn stífur og ljósbrúnn. Látið kökuna kólna. Matarlímsblöðin eru látin liggja í köldu vatni í nokkrar mínútur. Setjið 1/2 dl af vatni í pott og látið suðuna koma upp. Takið matarlimsblöðin úr kalda vatninu og setjið þau út í soðna vatnið. Kælið aðeins. Blandið því svo saman við rabbarbarasafann (sem hellt var af rabb- arbaranum). Hellið því svo yfir kalda kökuna. Látið stífna. Skreytið með þeyttum rjóma (11/2 dl) og sítrónu- melissu. |f If O H 2.' ? — u 3 I n o 7 tO C' CDW 3 2 5i 7 3 O' *+ t N C o (fi 3 &> ■t (fi ■« O' &) Vikan 35

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.