Vikan


Vikan - 21.09.1999, Blaðsíða 24

Vikan - 21.09.1999, Blaðsíða 24
Texti: Hrund Hauksdóttir w , J ; M -aBMJWffiaiKtw*.. 1 ,V'V ? mfii ..ik4 1ii: x Cv MIBBift I fHH ■ jHHHHH HHHB HHHB H HIHH HHH Hinn þekkti tískuhönn- uður Karl Lagerfeld vill meina að konur séu ekki fullklæddar fyrr en þær séu búnar að setja á sig ilmvatn og er víst óhætt að segja að ilmvötn setji punktinn yfir i-ið. Þau eru líka þeim kostum gædd að geta vakið upp margvís- legar tilfinningar og hafa áhrif á lundarfar okkar. Ný- legar rannsóknir hafa einmitt sýnt fram á að svo Isé. Sá hluti heilans sem nemur lykt er sá sami sem fæst við tilfinningar og minni. Margir kannast við þá tilfinningu að ákveðin ilm- vatnstegund vekur upp gamlar minn- ingar sem oft á tíð- um tengjast róman- tík eða jafnvel ákveðnum einstak- lingi sem notaði alltaf þennan ilm. Ilmvötn hafa þann eiginleika að geta skapað mismunandi stemmningu og fer það m.a. eftir sam- setningu efna í ilm- vatninu sjálfu en ekki hvað síst fer það eftir því hvort ilmvatnið hæfi við- komandi. Sumir telja að konur eigi að velja sér ilmvatnstegund með til- liti til húðgerðar eða háralits. Enn aðrir eru þeirrar skoðunar að það eigi að ganga út frá per- sónuleika konunn- ar þegar ilmvatn er valið og þá er gjarnan talað um þung ilmvötn fyrir sterkar, skapmiklar konur en léttari ilm fyrir þær rólegri og mildari. Það eru hins vegar engar ósveigj- anlegar reglur í þessum efn- um og þú skalt vera óhrædd við að nota það ilmvatn sem þú ert sjálf ánægðust með. 10 ráð til þess að fá sem mest ut úr ilm- vatninu þínu 1. Þú skalt aldrei kaupa þér ilmvatn á þeim forsend- um að það fari vinkonu þinni svo vel. Það er margt sem hefur áhrif á hvernig ilmurinn af ákveðnu ilmvatni verður á hverri konu. Þættir eins og gen okkar, mat- urinn sem við borðum og hvernig við svitnum hafa allir áhrif á hvernig ilmurinn þróast. 2. Ef þú kýst daufan ilm, þá skaltu sleppa ilmvötnum en nota frekar húð- mjólk eða baðpúður. 3. Þú ættir ekki að úða ilmvatni á fötin þín , ________ því lyktin - af efninu (eða jafnvel þvottaefni) blandast þá ilm- vatninu og breytir ilminum. 4. Ef þú notar húðmjólk með ilm- vatninu þínu, þá skaltu alltaf bera það á lík- amann áður en þú setur á þig ilm- vatn. Ef húð þín er of 24 Vikan þurr, þá gufar ilmvatnið hraðar upp. 5. Ef þú vilt tryggja að ilm- vatn endist lengi, þá skaltu nota eau de toilette eða húðmjólk sem grunn fyrir ilm- vatnið þitt. Þegar þú ert búin að baða þig eða fara í sturtu, skaltu úða ilmvatninu léttilega á þig. Til að fullkomna verkið skaltu bæta svolitlu af sama ilmi —á púlsinn. 6. Settu örlítið af ilmvatni inn í lófa þína. Með því móti skilur þú eftir ör- litla angan í hvert sinn sem þú snertir húð þína með höndunum. 7. Hafðu hugfast að flest ilmvötn dofna eftir því sem líður á daginn og það er ágætisregla að bæta smávegis við á 4-5 klukku- / 8 stunda fresti. Bættu ilmandi slök- unarolíum út í baðvatn- ið. Það skapar vellíðan og skilur eftir sig daufa, seiðandi angan. 9. Hafðu ilmkerti á heim- ili þínu og í vinnunni. Þau hafa góð áhrif og birtan af þeim er líka falleg. Ilmurinn sem af þeim kemur skapar þá stemmningu sem þér hentar hverju sinni. Prófaðu þig áfram með mismunandi ilmkertum. 10. Þú getur búið til þitt eigið ilmvatn með því að blanda saman ilmolíum. I lyfjaverslunum fást handhægar plastflöskur í nokkrum stærðum til þess að nota undir þitt persónulega ilmvatn. Þú getur síðan notað ilmolí- una þína út í baðvatnið eða borið hana á húð þína. Verslanir eins og Body Shop og Aveda (báðar í Kringlunni) selja marg- víslegar ilmolíur. \ CK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.