Vikan


Vikan - 21.09.1999, Blaðsíða 38

Vikan - 21.09.1999, Blaðsíða 38
Brynhildur Bjarnadóttir líffræðingur og heima- vinnandi húsmóðir lum- ar á góðri uppskrift að kjúklmgapottrétti. Upp- skriftin er ættuð að norðan. Þessi góði kjúklingapottrettur var vinsæll á heimili Bryn- hildar og núna, þegar hún hefur stofnað sitt eigið heimili, er réttur- inn margoft á borðum hennar. Brynhildur fær að launum sendan stór- an konfektkassa frá Nóa-Siríus. Réttur fyrir fjóra til sex 11 vatn 1 meðalstór laukur 1 heill kjúklingur Vatnið er sett í pott og saltað örlítið. Lauknum og kjúklingnum bætt út í. Eftir klukkustundarsuðu er hamnum flett af kjúklingn- um og kjötið hreinsað af beinunum. 3 laukar 50 g smjör 3 msk. hrísmjöl 3 msk. kókosmjöl lin epli lin tsk. karrí lin dl tómatsósa 1 -2 msk. súr pikles lia msk. rúsínur (má sleppa) lm msk. sulta tsk síróp 3/41 kjúklingasoð Laukurinn og eplið eru brytjuð smátt niður og brún- uð í smjörinu í potti ásamt kókos- og hrísmjölinu. Karrí, tómatsósu, pikles, rúsínum, sultu og sírópi bætt saman við ásamt kjúklinga- soðinu. Blandið öllu vel saman. Að lokum er niður- brytjuðum kjúklingnum bætt út í. Gott er að bera pottrétt- inn fram með hrísgrjónum, hrásalati og nýju brauði. / / NOI SIRIUS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.