Vikan


Vikan - 21.09.1999, Side 38

Vikan - 21.09.1999, Side 38
Brynhildur Bjarnadóttir líffræðingur og heima- vinnandi húsmóðir lum- ar á góðri uppskrift að kjúklmgapottrétti. Upp- skriftin er ættuð að norðan. Þessi góði kjúklingapottrettur var vinsæll á heimili Bryn- hildar og núna, þegar hún hefur stofnað sitt eigið heimili, er réttur- inn margoft á borðum hennar. Brynhildur fær að launum sendan stór- an konfektkassa frá Nóa-Siríus. Réttur fyrir fjóra til sex 11 vatn 1 meðalstór laukur 1 heill kjúklingur Vatnið er sett í pott og saltað örlítið. Lauknum og kjúklingnum bætt út í. Eftir klukkustundarsuðu er hamnum flett af kjúklingn- um og kjötið hreinsað af beinunum. 3 laukar 50 g smjör 3 msk. hrísmjöl 3 msk. kókosmjöl lin epli lin tsk. karrí lin dl tómatsósa 1 -2 msk. súr pikles lia msk. rúsínur (má sleppa) lm msk. sulta tsk síróp 3/41 kjúklingasoð Laukurinn og eplið eru brytjuð smátt niður og brún- uð í smjörinu í potti ásamt kókos- og hrísmjölinu. Karrí, tómatsósu, pikles, rúsínum, sultu og sírópi bætt saman við ásamt kjúklinga- soðinu. Blandið öllu vel saman. Að lokum er niður- brytjuðum kjúklingnum bætt út í. Gott er að bera pottrétt- inn fram með hrísgrjónum, hrásalati og nýju brauði. / / NOI SIRIUS

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.