Vikan


Vikan - 21.09.1999, Síða 22

Vikan - 21.09.1999, Síða 22
Attu vatnsryksugu? Þeir sem eru svo heppnir að eiga ryksugu sem hægt er að sjúga upp vatn með geta notað hana við að hreinsa frystikistuna fyrir haustið. Margir nota tækifærið og hreinsa frystikistuna sína á haustin, áður en þeir setja grænmetis-og berjauppskeruna í hana. Það getur verið seinlegt og óþægi- legt verk að hreinsa frystikistuna og verst er að ná upp vatninu af botninum þegar ísinn hefur bráðnað. Þá er gott að grípa til vatnsryksugunnar, hún sýg- - ur upp vatn og lítil klaka- \i ~ — * stykki svo eftir- y ....— JtKgiuaaaaa^ leikurinn ________ SgjgSqPllPs verður auð- veldur. 1 Ao geyma gurkuna Gúrkur eru frísklegt meðlæti með mat og gott álegg á brauð. En það getur verið erfitt að geyma gúrku svo vel sé. Gúrkur má ekki geyma í kæliskápnum, við það verða þær gular og linar | og fljótlega alveg óætar. í I Besta aðferðin til að geyma gúrku er að I stinga henni í glas \ með örlitlu köldu 1 vatni og geyma M liana á dimm- Ul H um þó ekki í kæliskápnum. A Smápeningarnir l\ eru stundum engir smá /Jr ■ l peningar. Ekki freistast til að eyða þeim í sælgæti | í næstu sjoppu eða skilja þá eftir á glámbekk svo hver sem er geti hirt VHP ■ ■Pp þá og eytt þeim að vild. v Gamli, góði sparibaukurinn er enn 8U11S ígildi og ef þú hefur það fyrir sið að setja smápeningana í hann áttu fyrr en varir svolitla upphæð sem skiptir máli og eitthvað al- mennilegt fæst fyrir. Er ekki nær að kaupa sér Vikuna og þar með lesefni sem endist lengi, eða \ fallega hanska fyrir veturinn. í stað I þess að láta smáaurana hverfa í eitt- ■Éfe« hvað sem ekki sést? Viö þurfum ekkert f minna á sólgler- að halda þegar sólin fer að jér lækka á lofti. Sólar- geislarnir verða hættu- f m \ legri bílstjórum eftir því I Æ sem líður lengra á / haustið og veturinn og Ldjgr hættan á að blindast f/T i er mest við sólarlag. \ / Þegar líða tekur á sept- ember förum við að gleyma sólgleraugunum heima, sumir leggja þeim vísvitandi á haustin og telja sig ekki þurfa á þeim að halda fyrr en að vorinu. En við þurfum svo sannarlega á þeim að halda við stýrið. Mundu eftir að hafa sól- gleraugu í bílum, geymdu þau í hanskahólf- inu eða annars staðar þar sem þú getur gripið til þeirra þegar þú skyndilega þarft á þeim að halda. Rifin naglabönd eru ekki augnayndi og þau geta auk þess valdið mikum óþægindum. Það er góð regla að halda naglaböndunum stuttum og mjúkum svo ekki sé hætta á að þau rifni. Besta aðferðin er að bera olíu eða feitt -y K T . krcm á naglaböndin og v ^ ■ láta bíða í nokkrar mínútur. Síðan á að nudda mjúklega yl'ir HLy 8 "S| þau meö handklæði eöa mjúkum svampi. Þegar naglaböndin eru oröin mjúk má ýta þeim varlega upp með BDH þar til gerðum pinna. ptl 22 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.