Vikan


Vikan - 21.09.1999, Side 41

Vikan - 21.09.1999, Side 41
Smart eða Peer Gynt meðrauðu (efþarf) þar tilfull sídd mælist. Snúið erminni og prjónið 5 umferðir slétt prjón (kantur til að hylja sár- kantinn með). Fellið af. Frágangur: Mæiið breidd ermarinnar við hand- veginn og merkið, saumið í saumavél með smáu spori tvo beina sauma sitthvorum megin við brugðnu lykkjuna. Klippið á milli saumanna og sikk-sakkið þétt yfir sárkant- inn. Saumið axlirsaman. Hálslíning: Prjónið upp með rauðu á lítinn hringprjón nr. 2,5 u.þ.b. (92) 96 (100) 106 (110) lykkjur. Prjónið 2,5 sm 1 sl. 1 br. Skiptið yfir í dökkblátt og prjónið 3,5 sm. Fellið laust af með brugðnum og sléttum lykkjum. Brjótið líninguna yfir á rönguna þannig að 2-3 umferðir af bláa litnum sjáist á réttunni og saumið laust niður. Saumið ermarnar í innan við kantinn efst á erminni og notið hann til að hylja saum- inn. HÚfa: Fitjið upp á sokka- prjóna nr. 2,5 (100) 104 (108)108(112) lykkjur. Prjónið 1 umferð 1 slétt 1 brugðin, skiptið yfir í rautt. Prjónið þar til að mælast 3,5 sm. Skiptið yfir á prjóna nr. 3,5, snúið munstri C á hvolf og prjónið. Eftir munstur C er prjónað slétt prjón með dökkbláu þar til að mælast (12)13(13)14(14) sm. Skiptið lykkjunum jafnt niður á prjónana = (25) 26 (27) 27 (28) lykkjur á hverjum prjón. Fellið af í byrjun og enda hvers prjóns í 5. hverri um- ferð, samtals (11) 11 (12) 12 (12) sinnum. Klippið á þráð- inn, dragið hannígegnum lykkjurnar og herðið vel að. Búið til dúsk: Klippið 22 - 24 rauða garnspotta u.þ.b. 16 sm langa. Festið þá vel sam- an í miðjunni og leggið þá tvöfalda saman, vefjið vel ut- an um dúskinn u.þ.b. 1,5 sm fyrir neðan miðjuna. Saumið dúskinn ítoppinn á húfunni. Nú haustar að. Þessi peysa yrði kærkomin gjðf mörgu barmnu

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.