Vikan


Vikan - 21.09.1999, Blaðsíða 44

Vikan - 21.09.1999, Blaðsíða 44
Framhaldssaga Leyndarmálið 4. KAFLI E lise sat í her- berginu sínu og hlustaði. Hún var nokkurn veg- inn viss um að Julian væri að spila og að hún væri stödd í húsinu hans. Það hafði tekið Elise langan tíma að komast að því sem skipti hana mestu máli: Julian var góður maður. Hvernig veistu það? hafði einn læknanna spurt hana mörgum árum áður. Ég veit það bara, hafði hún svarað, en læknirinn hafði ekki gefið sig. Hvernig gat hún vitað að Julian var góð- kassanum sem pabbi hennar hún heyrði raddirnar í höfði ur? Af því að hann er dökk- hærður, sagði hún að lokum, til þess að læknirinn hætti að reyna að rugla hana í rím- inu. Henni fannst málið ein- falt; allir sem hún hataði voru ljóshærðir. Fyrst var það Anna. Hún lokaði augunum og neyddi sig til þess að hugsa um Önnu. Elise var sex ára og grét og grét. Ekki bara vegna óhugnanlegu hlutanna sem leyndust í fataskápnum hennar. Líka vegna þess að mamma var farin og kæmi aldrei aftur. Hún hafði verið flutt í burtu í ljóta, svarta kallaði „kistu“. Elise var svo sorgmædd að henni fannst allur heimurinn vera svartur. En í dag kæmi Julian heim úr heimavistarskólanum. Hún stansaði fyrir utan dyrnar á herberginu hans og skellti hælunum saman fimm sinnum. Fimm var happatalan hennar. Svo gekk hún að glugganum og tyllti sér á tá svo hún gæti breitt faðminn yfir alla gluggakistuna. Með því móti gat hún haldið illu öndunum í burtu. Öndunum sem höfðu tekið mömmu frá henni og héldu til undir rúminu hennar. Hún varð hrædd þegar sínu verða sífellt reiðilegri þótt enn væru þær ekki mjög háværar. Ég ætla að hugsa um bróður minn, sagði hún upp- hátt við sjálfa sig, en það var um seinan. Svart myrkrið helltist yfir hana og reyndi að toga hana niður. En þeg- ar hún var að því komin að detta heyrði hún rödd Juli- ans: Elise, hvers vegna situr þú hér? Myrkrið hörfaði til baka og heimurinn var aftur í lit. Það sem eftir var dagsins hélt hún sig nálægt Julian og þegar pabbi hennar kom heim var henni farið að líða betur. Hún spratt á fætur og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.