Vikan


Vikan - 14.12.1999, Page 17

Vikan - 14.12.1999, Page 17
wmmmmm Steini er mjög huggulegur í grá- um jakkafötum en virkar jafnframt frekar frjálslegur. Fötin hans eru líka í skemmtilegu litasamræmi við föt konu hans. Hér er öll fjölskyldan komin saman í sparifötun- um og greini- lega komin í jólaskap. Hafdís og Steini eru hér í hlýlegum og mjög falleg- um yfirhöfnum en þær eru nauðsynlegar til þess að hafa yfir jólafötin. Bogi Sigurður Eggertsson, stílisti Vikunnar, hafði umsjón nreð þessum þætti. Bogi, Guðrún Pétursdóttir og aðstoð- arfólk þeirra óska öllum landsmönnum gleðilegra jóla og hlakka til að færa Iesendum Nýjan stíl á nýrri öld. Förðun: Guðrún Pétursdóttir, snyrtir á Fatimu í Mosfells- bæ, með No Name snyrtivörum. Fatnaður: Cosmo í Kringlunni, Do Re Mi, Kjarnanum, Mos- fellsbæ og Hanz í Kringlunni. Hár: Óli Boggi á Space Sudíó, Rauðarárstíg 41. Ljósmyndun: Gunnar Gunnarsson.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.