Vikan


Vikan - 14.12.1999, Side 21

Vikan - 14.12.1999, Side 21
Texti: Steingerður Steinarsdóttir Taktu vel möti nýrri öld Aldamót eru ekki nema einu sinni á hundrað ára fresti og ákaflega fáir sem nú eru komnir til uits og ára geta búist uið að lifa önnur aldahuörf. Þess uegna ætla ótrúlega margir að dusta rykið af dansskónum sínum og fagna nýju ári með gleði og gamni. Fyrir há sem ekki eru búnir að ákueða í smáatriðum huað heir gera hrítugasta og fyrsta desember 1999 kl. 24.00 koma hér nokkrar uppástungur sem gætu lífgað upp á gamlárs- kuöldið og hinir sem hegar uita huað heir uilja hafa kannski áhuga á að bæta hjá sér dagskrána. I I |mí ert ekki hiíin að iliina liiim eina rétta |iá eru alda- inút hnysanlega tíiiiinn til að endur- skoða kriifurnar. litinn. iMjög margir taka upp kampavínsflösku klukkan tólf á mið- nætti og skála fyrir nýju ári. Ef þið viljið reyna eitthvað nýtt má nudda barm glassins með appelsínu- eða sítrónusafa og þrýsta glasinu síðan ofan í sykurkarið. Sykur- inn situr þá eftir á barminum og gefur skemmtilegt yfir- bragð.Svo má skreyta glasið með appelsínu- eða sítrónusneið. Kampavín blandað ýmsum líkjörum er einnig mjög gott. Kirsuberjalíkjör og kampavín er kokkteillinn, Kír, en eins má blanda ferskjubrandíi, perulíkjör eða yfirleitt hvaða ávaxta- líkjör sem er saman við freyðivín til að gera það bragðsterkara og til að fá á það nýjan lit. Hlutföllin eru 1 hluti af líkjör á móti 2 hlutum af kampavíni. I Ef þið ætlið að halda samkvæmi er kjörið að létta lund gestanna með því að fara í alls konar samkvæmis- leiki. Þeir eru margir til og flestir kunna nokkra. Einn er ákaflega vel til fundinn um þessi áramót en hann er þannig að ljósin eru slökkt þegar klukkan byrjar að slá á miðnætti og áður en tólfta slagið heyrist verða allir að vera búnir að grípa í ein- hvern og sá hinn sami verð- ur sá fyrsti sem þú óskar gleðilegs árs, með kossi að sjálfsögðu. I Breyttu á einhvern hátt út af venjunni og Blandaðu §erðu eitthvað sem Þú ert kampavín aiis eicici vön- Klæðstu G- ávaxtalíkjör, strengs nærbuxum og það bætir brjóstahaldara í stíl eða bragðið og vertu ekki í neinum undir- I Láttu það eftir þér að kaupa þér frábæran kjól fyrir gamlárskvöld og ef þú hefur tök á að sveipa þig glæsi- legri slá, loðfeldi eða setja upp silki sjal. Mundu að ef þú lifir önnur aldamót ertu sennilega læknis- fræðilegt undur svo það er tilvalið að gera þessi mjög eftirminnileg. fötum undir kjólnum. Ef þú ert vön að vera frekar íhaldssöm í notkun á and- litsfarða, reyndu þá eitthvað alveg nýtt. Not- aðu gylltan eða silfurlitan glitr- andi augnskugga, eldrauðan varalit eða glimmermaskara, farðu í pallíettukjól eða bara hvað sem er til að þú sjálf finnir að þú takir á móti nýrri öld opin fyrir nýj- ungum. □ brúður rauðu á heið- ursdegi sínum. Ef lukkan sem fylgir litnum er látin liggja milli hluta eru rauð- klæddar konur yfir- leitt glæsilegar og draga að sér augu allra nálægra karlmanna. I Leitaðu ráð- legginga að handan. □ iSafnaðu saman þeim lögum sem þú telur að hafi sett svip á öldina og haft áhrif á líf þitt. Reyndu að komast yfir að spila þau öll áður en klukkan slær tólf. Spurðu rúnir hvað muni gerast á nýja ár- inu, leitaðu til spákonu, farðu í andaglas eða farðu inn á vefinn fa5ade.c0m/ Occult/tarot og láttu spá fyrir þér. Sumir nota tækifærið einmitt nú og ráðgast við miðil Klæðstu um $jtt Timam5t -s reng- sgm þessj eru ^a tjj buxum , K. t undir Þess að Sera UPP fortlð- kjólnum ina °g iosa si8 við oii gömul leiðindi úr fortíð- inni og líta bjartari augum til framtíðar. Ef fólk er hjá- trúarfullt má benda á að ýmsir litir eru líklegri til að bera með sér gæfu en aðrir. Kínverjar segja að rautt sé gæfulitur og í Kína klæðist Ef þú hefur ekki enn fundið hinn eina rétta þá eru áramótin tími til að byrja að leita. Það getur ver- ið gott að velta því líka ögn fyrir sér hvort þú hafir ekki Rauðklædd einfaldlega gert of mikl- kona er alltaf ar krofur °g hvort ekki glæsileg. sé ágætt að endurmeta þær örlítið. Skrifaðu niður, á gamlárskvöld þá kosti sem þú telur alveg bráðnauðsyn- legt að lífsförunauturinn hafi og renndu síðan yfir það á hverjum degi. Gerðu á þessu ýmsar breytingar og umbætur í eina viku. Það sem þá stendur eftir er upp- skrift af draumaprinsinum. □ iTaktu upp þann sið að halda dagbók og byrjaðu á gamlárskvöld. Gerðu það í þeim tilgangi að muna betur það góða sem gerist í lífi þínu og til að festa þér betur í minni ýmsar lexíur sem þú lærir á hverjum degi. Vikan 21

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.