Vikan


Vikan - 14.12.1999, Page 32

Vikan - 14.12.1999, Page 32
, iola, joiadot Hreindýr eru eitt af táknum jólanna. Þessi fallegu hrein- dýr eru vönduö og smekkleg og einstaklega þægileg viðkomu. Stærri dýrin eru u.þ.b. 10 sentímetrar á hæð. Þau má nota sem borðskreytingar eða bara til að lífga upp á umhverfið hvar sem er. Þessi hreindýr hrífa bæði börn og fullorðna. (Papýrus) Servíettuhringur með hreindýri úr messing. Einfaldur og smekkleg ur og setur jólasvip á borðið. (Papýrus) Klukknahljóm, klukknahljóm..... Svona jólakúla er ómissandi á hverju heimili. Kúla sem þú hristir og horfir síðan á jólasnjóinn falla hægt og hljótt. Þessi jólakúla er mjög vegleg, stór og þung og í henni er spiladós. Auðvitað þarf ekki svona glæsilega snjókúlu til að öðlast jólafrið í sálina, en hún er óneitanlega eigulegur gripur. (Papýrus) 32 Vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.