Vikan


Vikan - 14.12.1999, Síða 40

Vikan - 14.12.1999, Síða 40
Ýmislegt má nota í gerð kertaskreytinga. Hægt er að skreyta diska, platta, körfur, steina og ýmis- legt fleira. Al- gengast er að nota svokallaða oasis kubba sem skera má niður eða leir. Skreytingin sem hér er sýnd á þremur vinnslu- stigum er á tré- diski. Efnislisti: diskur kerti að eigin vali þykkt lag af leir (sem á að ná hringinn í kringum kertið) Mosi (til þess að hylja leirinn) Límbyssa er heppileg til að J'esta kertið niður og láta síðan leirinn styðja við Skrey tingaefn i flðferð: Klippiö vír í 5-7 sm lcngjur og beygiö |»ær saman. Festiö niður mosann og annaö skraut nieö lykkjuniini. Vcfja þarf stráuni og trjá- grcinuin saman nieö vír svo liægt sé aö stinga þeim auövcldlcga í leirinu. Eftir aö búiö er aö þekja leirinn nicö niosa, er greiniinum stung- iö niöur liér og þar. Þaö niá cinnig nota eikar- blöð og grænt lyng eins og sést á inynd. Því næst er skreytt meö jólakiiliim, þurrk- iiðiini blóimim, stjörnum eöa ööru, allt eftir smekk hvers og eins. Slaufuboröann skyldi vefja lauslcga meö tuigrimuni þannig aö vafningiirinn veröi u.þ.b. þrefaldur og 12-13 sm á lcngd. Borða- vafningurinn er síðan bnýttur saman mcö vír og slaufan löguö til cftir þörfuin, áöur en licnni cr stungiö í leirinn. Þaö er líka hægt að kaupa rætur sem hafa verið hnýttar í krans og nöa þær gylltar eöa silfurlitaðar. Hér licfur veriö ritiö iirlítiö af kransinum til aö bæta viö skrcytinguua sjálfa en þaö má cinnig úöa á grcinar og nota til uppfyllingar. Fyrir áhugasama má gcta þess aö Garð- licimar cru meö námskeiö í skrcytingum. Gangi ykkur vel. 4S&3P

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.