Vikan - 14.12.1999, Page 50
texti: Guðjón Bergmann
.riilail
innualag!
daglegum veruleika Þínum.
Finnst þér Hú stundum
vera að springa í vinn-
unniP Mætirðu uppákom-
um með spennu og pirr-
ingíP Áttu erfítt með að
halda vinnu eða ertu að
hugsa um að hætta?
Ástæðan getur verið
andleg ofpreyta eða
svokölluð kulnun.
Hefðbundinn hugsunar-
háttur segir okkur að
kuinun í vinnunni sé okkur
siálfum að kenna og við
getum ekkert að hví gert.
Nýjar rannsóknir hjá Ph-
sycology Today hafa hins-
vegar bent á sex nýjar
leíðír sem hjálpa okkur að
snúa frá daglegum Jræl-
tíómi" yfir í starfsumhuerfi
sem við njótum bannig að
við hlökkum hreinlega til
að vinna í buí. Það voru
iæknarnir Ghristina
Malach og Michael P. Leit-
er sem tóku ráðin saman.
Þeim fylgja persónulegar
sögur til útskýringa. Nöfn-
um hefur verið breytt til
að uiðhalda trúnaði. Skoð-
aðu vel ráðin og bað sem
beim fylgir. Hver ueit nema
bú gætir átt upphafið að
nýjum hugsunarhætti á
vinnustaðnum.
50 Vikan
sem þú hefur í þinni per-
sónulegu urnsjá.
Janet Moran var pirruð
vegna þess að yfirmenn
hennar hjá Digitek, hugbún-
aðarfyrirtækinu, gerðu lítið
úr vinnuframlagi hennar.
„Mér var sagt að ég hefði
verið ráðin vegna þess að ég
væri klár - hvers vegna nýtti
fyrirtækið sér það ekki?"
spyr hún gröm. „Ég er eng-
inn hálfviti. Ef mér eru gefn-
ar réttar upplýsingar tek ég
góðar ákvarðanir - þú getur
treyst því."
Janet gerði eitthvað í mál-
inu: Hún útbjó sérstakt kerfi
sem gerði starfsmönnum
kleift að njóta rneira frelsis.
Um leið gátu yfirmennirnir
fylgst náið með starfinu.
Kerfið fékk góðan hljóm-
grunn hjá samstarfsmönnum
hennar. Hópur starfsmanna
tók sig saman og sannfærði
yfirmenn sína um að taka
kerfið upp. Ástæðurnar
voru að starfsfólkið yrði
ánægðara - og framleiðni
ykist. Sjálfstraustið jókst hjá
Janet þegar tillagan var
samþykkt og það jók þátt-
töku hennar og ánægju í
starfi.
3. Verðlaun
Orsök kulnunar: Laun þín
eru mögulega of lág eða þú
færð aldrei hrós. Þér finnst
starf þitt ekki metið að
verðleikum. Hjá þér örlar á
óánægju og gremju.
þeim sem hringdu í mig yfir
daginn en ég fæ rúmlega
eitt hundrað símtöl á dag!
Mér finnst starfið vera að
éta mig lifandi."
Paul bar áhyggjur sínar
undir framkvæmdastjórnina.
Hann kom af stað umræðu-
hópi urn framkvæmdir og
fékk til sín sérhæfða ráð-
gjafa. í stað þess að bíða
kvíðafullur eftir auknu álagi
tók Paul markviss skref sem
komu í veg fyrir að hann og
samstarfsmenn hans gæfust
upp.
2. Stjórn
Orsök kulnunar: stífar
stefnur innan fyrirtækisins
eða reiðileysi á vinnustað
eru tvær ástæður sem koma
í veg fyrir að þú fylgir verk-
efnum þínum eftir.
Gott starfsumhverfí: þú
hefur tækifæri til að taka
ákvarðanir, leysa vandamál
og sjá til þess að eitthvað
komi út úr þeim verkefnum
1. Álag
Orsök kulnunar: Of mörg
verkefni, of lítill tími og of
fáir möguleikar gera vinn-
una yfirþyrmandi og þú
reynir á þig umfram getu.
Gott starfsumhverfi: verk-
efni dagsins eru viðráðanleg.
Þú stendur undir væntingum
og mætir nýjum áskorunum.
Paul Beretti var læknir við
tannréttingarstofnunina
Orthocare þar sem störfuðu
35 læknar og 350 aðrir
starfsmenn. Stofnunin var í
þann veginn að fá stóran
styrk og með honum aukið
vinnuálag. Starfsfólkið var
þegar yfirkeyrt og pirrað.
„Ég er mættur í vinnuna
fyrir sólarupprás og kem
heim eftir sólarlag," sagði
einn starfsmannanna. „Yfir-
maður minn vill vita hvers
vegna ég svaraði ekki öllurn