Vikan - 14.12.1999, Side 56
Afdrifaríkt hliðarspor
Bernskuminningar
mínar eru yndis-
legar. í huga mín-
um eru þær ómet-
anlegur fjársjóður, sérstaklega
þegar ég heyri á tal vinkvenna
minna sem eiga brotnar
bernskuminningar. Ég átti
góða mömmu sem var heima-
vinnandi og mín beið alltaf
eitthvað gott á borðum þegar
ég kom heim úr skólanum.
Pabbi vann frá átta til fimm
alla daga og var því kominn
heim tíu mínútur yfir fimm.
Pabbi er sá skipulagðasti mað-
ur sem ég hef á ævi minni
kynnst. Allt sem hann
sagði stóð eins og stafur
á bók og ég hef alla tíð
lagt mikið traust á hann.
Við höfum alltaf verið
mjög náin. Við erum fjórar
systurnar, ég er langyngst, litla
dekurrófan eins og systur mín-
ar kölluðu mig gjarnan.
Þær voru mér
alltaf mjög góð-
ar en á okkur
er töluverður
aldursmunur og því þróaðist
vináttusamband okkar ekki
fyrr en við urðum eldri. Ég
held að það sé óhætt að full-
yrða að við höfum verið dæm-
gerð íslensk fjölskylda sem bjó
í meðalstórum bæ úti á lands-
byggðinni. í kaupfélagi staðar-
ins hittust bæjarbúar og ræddu
málin sem voru í brennidepli
hverju sinni. Mín fyrstu kynni
af alvöru lífsins hófust þegar
ég lauk grunnskólaprófi og
þurfti að hefja framhaldsnám.
Akureyri varð fyrir valinu því
þaðan gat ég auðveldlega far-
ið heim í helgarfríum. Ég bjó
hjá elstu systur minni og vega-
lengdin heim var ekki ýkja
löng. Samt fannst mér þessi
breyting vera eins og
heimsendir sem gefur til
kynna hversu örugg ég var í
faðmi foreldra minna.
Pabbi hafði gefið mér margs
konar heilræði síðustu vikurn-
ar áður en ég fór og á brott-
farardaginn var faðmlag hans
óvenju þétt. All-
uðu um að ég væri mikil
pabbastelpa og að hann héldi
mest upp á mig af dætrum
sínum. Foreldrar mínir
hringdu daglega í mig til að
byrja með en síðan fækkaði
símtölunum. Pabbi var líka
duglegur að skrifa mér bréf,
auðvitað fyrstur manna til að
frétta af ástarævintýrum dótt-
urinnar og honum leist strax
vel á piltinn. Að sjálfsögðu
tók mamma honum vel, enda
ekki þekkt fyrir annað en að
sjá það besta í öllum.
Að loknu stúdentsprófi hóf-
Pabbi minn hafðí haft grun um hliðarspor mömmu en
fyrirgaf henni hegar hún kom grátandi til hans og sagðí
honum frá barninu sem hún bar undir belti. Mamma bað
Jún að láta sig í friði og sverja að hann segði engum frá
buí að hann væri faðir minn.
honum var alveg sama þótt
þau hefðu ekki borst mér þeg-
ar ég kom heim um helgar.
Endalausar spurningar
Ég blómstraði á mennta-
skólaárunum. Ég eignaðist
góða vini og kynntist þar til-
vonandi eiginmanni mínum.
Pabbi
var
um við bússkap í heimabæ
mínum.
Ég fór að heyra leiðinlegan
orðróm stuttu eftir að ég flutti
aftur heim frá Akureyri. Ég
var stödd á dansleik og flestir
gestanna voru drukknir. Til
mín kom kona nokkur sem ég
þekkti varla nema í sjón. Hún
fór að spyrja alls kyns spurn-
inga sem ég átti erfitt með að
átta mig á, t.d. hvort mér
fyndist við pabbi vera lík í út-
liti? Hvort ég sæi ekki að ég
væri töluvert ólík eldri systr-
um mínum og fleiri spurningar
í þessum dúr. Ég hugsaði ekk-
ert frekar út í þetta. Ég hélt að
konan væri útúrdrukkin og
vissi hvorki í þennan heim né
annan. Árin liðu, ég giftist
unnusta mínum og við
eignuðumst börn.
Ég var samt far-
in að skynja
að ein-
hverjar
sögur
engu
Maðurinn sem eg
elshaði sem föður minn
í rúm brjátíu ár reyndist
ekki vera blóðfaðir
mínn. Daginn sem móðir
mín uar jörðuð fékk ég
að heyra ýmislegt um
siálfa mig sem ég kærði
mig ekkí um að heyra.
Sannleikurinn er sár en
ég verð að sætta mig við
að méðir mín ték af-
drifaríkt hliðarspor fyrir
rúmum brjátíu árum.