Vikan


Vikan - 18.01.2000, Síða 36

Vikan - 18.01.2000, Síða 36
U.þ.b. 300-500 g. Þessi réttur er eins og kjúklingarétturinn, það er upplagt að nota afganga af steikinni í hann. Þetta er fyrirtaks mat- armikið salat og það nægir að hafa hrísgrjón eða brauð sem meðlæti. En þar sem nautakjöt er stundum þurrt þá þarf að gæta þess vel að skera það í þunnar sneiðar. nautakjöt, skorið þunnt 6-8 stilkar sellerí 4-6 vorlaukar 1 tsk. kapers, skorið smátt. 1 egg 1/8 bolli óiífuolía 1/8 bolli rautt vínedik salt og pipar eftir sniekk. 1 msk. sinnep (dijon) Blandið kjöti og grænmeti saman í skál og kælið. Ubú- ið sósu með því að láta egg liggja í mjög heitu vatni í skál í 15 mín. Hrærið síðan öllu saman í matvinnsluvél eða með rafmagnsþeytara. Blandið sósunni saman við kjöt og grænmeti og berið fram eða látið réttinn standa í kæli í nokkrar klst. því þá hefur kjöt og grænmeti sam- lagast sósunni. Einnig er gott að útbúa tvöfaldan skammt og þá er hægt að nota það magn af sósunni sem hver vill. Þessi sósa er einnig mjög góð salatsósa. \ 36 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.