Vikan


Vikan - 08.02.2000, Page 10

Vikan - 08.02.2000, Page 10
Iöíl \j(t rfrTrnmfíTT rrrrniTífínrr rrnríTrfFrfiT^ TrrrímfífirTírrtf UP un iviargir vilja meina að '5 c tí 0 '0 </> T5 W S.| n O 2 u sf í E Sigga geislar af ham- ingju þegar við hitt- umst til að ræða um „klámbúðina" og kaupmennsku. Hún upplýsir að hún sé nýgift, hafi gift sig á gamlársdag. Sá heppni heitir Árni Hreiðar Róbertsson. Hún er þegar búin að draga hann með sér inn í verslunarrekstur- inn enda í mörg horn að líta. Sigga vill meina að hann sé ein- staklega heppinn maður. hann fær að fara með henni á undir- fatasýningarnar út um allan heim. Hvernig stóð á því að þú fórst að flytja blúnduundirföt inn til landsins þegar allar kon- 10 Vikan ur voru alsælar í bómullarnær- buxunum sínum? „Ég hef unnið við verslun frá því ég var smástelpa. Faðir minn, Hermann Jónsson úr- smiður, er með verslun á Ing- ólfstorgi og ég vann mikið hjá honum sem unglingur. Ég byrj- aði að vinna í Karnabæ þegar ég var fimmtán ára og opnaði seinna fataverslanirnar Blondie og Goldie. Mér hefur alltaf fundist gaman að starfa í þess- um geira en ég fann hversu mikil þörf var á að selja falleg undirföt hér á landi eins og tíðkaðist í nágrannalöndum okkar. Ég var mikið á sýningum erlendis og sá þróunina þar. Eftir að ég átti yngsta drenginn minn vann ég heima í tvö ár og síðan skellti ég mér í að undir- búa fyrir verslunina Ég og Þú. Ég hef alltaf verið spennt yfir undirfötunum. Ég hef fylgst vel með tískustraumunum í þessum heimi og get boðið upp á mjög góð merki. Allt frá því ég opn- aði verslunina hef ég lagt áherslu á að hafa rómantískar útstillingar í glugganum hjá mér. Fólki ofbauð í fyrstu og kallaði verslunina klámbúð. Ég var alltaf ákveðin í að láta þetta ekki hagga mér og breytti ekki útstillingunum. Ég sá konurnar toga karlanna frá glugganum þegar þeim varð á að líta inn Mer nnnst slarf niitt vera nijög* gefniuli og skemintilegt."

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.