Vikan


Vikan - 08.02.2000, Síða 60

Vikan - 08.02.2000, Síða 60
.Æ Robbie Williams er risinn úr rekkju eftir aö hafa legið í flensu. Hann þurfti að fresta upptökum fyrir næstu plötu sína vegna veikinda, enda var hann máttlítill um langt skeið. Kappinn var þó nógu hress til aö fara út á lifiö með nýrri vin- konu. Hann mætti áTlie Ivy veitingastað- inn i London um miðjan janúar meö glæsilegri Ijósku seiíi svipaöi mjög til fyrr um unnustu hans, Hicole Appleton. „Þau virtust mjög innilec^pg Robbie hélt utan urn hana þegar þau fóru i leigubilnum heim," segir sjónarvottur. Robbie var tiö- rætt um það á tónleikaferðalagi sinu á síöastliönu ári aö hann heföi verið skirlifur um langt skeiö en svo viröist sem hann sé nú aftur kominn á fullt á ný. Robbie komst lika i fréttirnar fyrir innkaupaferð sina i Harrods-verslunina á dögunum. Popparinn keypti sjö DVD spilara af fin- ustu gerö og borgaöi eina milljón króna fyrir tækin. „Hann vill hata DVD spilara i hverju einasta herbergi i nýja húsinu sinu svo hann geti horft á biómyndir hvar sem hann er,“ segir vinur popparans. Burt Reynolds verður 64 ára hinn 11. febrúar. 7. feb.: Chris Rock (1966), Garth Brooks (1962), James Spader (1960), Miguel Ferrer (1954), Peter Post- lehwaite (1945) 8. feb.: Seth Green (1974), Mary McCormack (1969), John Grisham (1955), Mary Steenburgen (1953), Nick Nolte (1940)9.feb.:Amber Valletta (1974), Mia Far- row (1945), Joe Pesci (1943) 10. feb.: Laura Dern (1967), Greg Norm- an (1955), Robert Wagner(1930) 11. feb.: Jennifer Aniston (1969), Sheryl Crow (1962), Car- ey Lowell (1961), Burt Reynolds (1936) 12. feb.: Christina Ricci (1980), Josli Brolin (1968), Chynna Pyhillips (1968), Arsenio Hall (1958) 13. feb.: Robbie Williams (1974), Pernilla August (1958), Jerry Springer (1944), Stockard Channing (1944). Söngkonan Sheryl Crow verður 38 ára hinn 11. febrúar og hún vonast eftir aö vera komin með fjölskyldu áður en hún verður fertug. Undanfarið eitt og hálft ár hefur hún verið með leikaranum og handritshöfundin- um Owen Wilson sem lék m.a. í Arma- geddon og The Hunting. Hann skrifaði líka handritin að gamanmyndunum Bottle Rocket frá 1996 og Rushmore. Áður en þau byrjuðu saman var hún með ellismell- inum Eric Clapton. Þeirra samband entist aðeins í sex mánuði en þau eru enn góðir vinir. „Samband okkar er alveg einstakt og við Eric höfum verið vinir í rnörg ár,“ segir Crow. „Ég elska hann innilega.“ Nú er bara að sjá hvort Owen er hinn eini sanni en liann er bróðir leikarans Luke Wilson sem er kærasti Drew Barrymore. KOMINN Á KREIK

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.