Vikan


Vikan - 08.02.2000, Blaðsíða 63

Vikan - 08.02.2000, Blaðsíða 63
... kvikmyndinni Englar alheimsins í Háskólabíói. Þaö er ekki ofsögum sagt að þessi mynd er ein sú besta sem gerð hefur verið á íslandi (ef ekki sú besta) og það má enginn láta hana framhjá sér fara. I þessari kvikmynd klikkar ekkert; jafnvel þeir sem lásu bók Einars Más eru fullkomlega sáttir við hvernig henni eru gerð skil á hvíta tjaldinu, leikurinn er stórkostlegur og tónlistin frábær. Amtsbókasafnið á Akureyri 03 591 261 ... ao njóta lífsíns reyklausl Nú, sem aldrei fyrr, keppast islendingar við að drepa í síöustu sígarettunni og mæta hraustir og hressir til leiks á nýrri öld. Afar áhrifamiklar auglýsingar tóbaksvarnarnefndar um skaðsemi reykinga hafa valdið straumhvörfum i liuga margra og i boöi er fjöldinn allur af námskeiðum, aðgengilegum upplýsingum og fræðslu auk nikótínlyfja sem vissulega hafa hjálpaö mörgum við að drepa niður hinn skelfilega tóbaksdraug. Heimasíða Tóbaksvarnarnefndar er reyklaus.is en þar er hægt að nálgast margvíslegar upplýsingar. Sameinumst í sigurgöngunni gegn tóbaksfíkninni! AP EINHVERM SEM REYKIR ER EIMS 06 Aff SLEIKJA ... Tæbó! Þessi eldfjöruga og skemmtilega íþrótt hef- ur slegið í gegn um allan heim og er nú kennd á nær öllum líkamsræktarstöðvum á íslandi. Troðfullt er út úr dyrum í tæbótímun- um, slík hafa viðbrögðin verið. Fyrir þá sem vilja síður mæta í líkamsrækt, eða hafa einfald- lega ekki tök á því, er annar kostur í boði en það eru kennslumyndbönd sem hægt er að fylgja eftir í stofunni heima hjá sér. Þeir sem leggja stund á þessa íþrótt segja hana veita þeim mikla líkamlega sem og andlega útrás, auk þess sem tæbó er kjörin leið til fitu- brennslu undir dúndrandi danstónlist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.