Vikan


Vikan - 18.04.2000, Page 2

Vikan - 18.04.2000, Page 2
Litli guli páskaunginn Vikan kyntáknin í Hollywood. Það var erfitt var að fá ung- ann til að líta upp en að lok- um tókst það og tindrandi svört augun voru lifandi og glaðleg þegar hann svaraði: „Píp, píp, píp.“ Ekki hræddur uið sam- keppni Á árum áður tíðkaðist al- mennt ekki að skreyta hús um páska, líkt og gert er á jólum. í nágrannalöndunum er gróð- ur oft farin að páskaliljur, túlípana og grein- ar sem eru að byrja að bruma og blómstra. Greinarnar eru skreyttar líkt og jólatré um jólin og páskaunginn og fjöl- skylda hans skipa þar stóran sess. En eru þau ánægð með sinn hlut í þessum skreyting- um eða finnst þeim páskahér- inn vera seilast til valda hér? „Páskahérinn! Hvað er nú það?“ pípti páskaunginn af mestu fyrirlitningu. „Hér eru engir hérar og við þurfum síst af öllu að hafa áhyggjur af þeirri dýrategund. Páskahæn- ur og páskaungar eru líf og yndi íslenskra barna. Ég pípi á páskahérann.“ Það gladdi okkur að kom- ast loks að því að páskaung- inn var ekki alveg mállaus og þótt matur sé ungans megin geti hann þó gefið sér tíma \ til að líta upp örlitla stund. \ En nú hafa sumar sæl- ó- gætisverksmiðjur sett ' \ strumpa og önnur leik- .. í föng á páskaeggin, hefur það ein- ..hver áhrif á 'X stöðu ung- vx ans í hug- ** > um fólks? SæL, ast upp úr mold- L/ inni um páskaleytið og ýmsar jurtir sem blómstra snemma farnar að skreyta sig blómum og brumi. Rétt rúmur áratugur eða svo er síðan að íslendingar tóku almennt að skreyta hús sín um páska bera í bæinn nýútsprungnar ) ; r „Nei, því strumparnir koma aldrei í stað okkar í borðskreytingum og fleiru. Þar munum við halda velli. Margir eru líka á því að það séu ekki almennileg páskaegg sem ekki séu skreytt ungum og þau hverfi alveg örugglega ekki af markaði þótt eitthvað annað sé jafnframt að ryðja sér rúms.“ Lofthræddur en metnað- arfullur Næst var unginn spurður hvort hann kynni almennt vel við sig trónandi á toppi páska- eggjanna eða hvort hann fyndi fyrir lofthræðslu? „Ég er ekki alveg laus við lofthræðslu frekar en önnur hænsni,“ svaraði unginn lágt og var ögn skömmustulegur á svipinn. „íslensk börn eru þó almennt mjúkhent og ég er sjaldan látinn detta svo ég hef ekki beinlínis áhyggjur. Stundum fer nú samt örlítill hrollur um mig, ég neita því ekki. En við erum þrautseig- ir fuglar og reynum að láta ekki smámuni á okkur fá.“ Greina mátti stóíska ró í svip ungans þegar hann lauk svar- inu og sneri sér að því að snyrta fjaðrirnar. Áð lokum gátum við ekki stillt okkur um að spyrja ungann hvað hann hygðist verða þegar hann yrði stór. Ljóti andarunginn varð að svani og marg- ir hafa metnað um- frarn raunverulega getu. „Ég ætla að verða ? prinsessa þegar ég verð stór,“ hvíslaði unginn und- irleitur og feiminn. Við á Vikunni óskurn ung- anum góðs gengis og vonum að framtíðardraumar hans rætist þótt vissulega séu það örlög flestra kjúklinga að verða hænur. Páskaegg eiga sér langa sögu. Á miðöldum tíðkaðist i Európu að landeigendur innheimtu skatt af landsetum sínum á vor- in og greiddu heir skattinn gjarnan í formi eggja, enda uoru alifuglar há að byrja verpa aftur eftir nokkurt hlé. Klaustur og landeigendur sáu oft af hluta skattsins til hurftafélks og hannig varð til sá siður að gefa börnum egg um páskaleytið. A llir / l þekkja J- A^þann evrópska sið að blása úr eggjunum, mála þau og skreyta en hér á Islandi hafa súkkulaðieggin notið mun meiri vinsælda og elstu heim- ildir um að seld hafi verið súkkulaðiegg hér fyrir páska eru frá 1915. En með eggjun- um koma auðvitað ungar og þess vegna hafa litlir gulir hnoðrar verið tákn vorsins og páskanna. Fljótlega eftir að framleiðsla páskaeggja úr súkkulaði hófst fyrir alvöru hér á landi var farið að skreyta eggin með litlum gul- um páskaungum. Þetta er sér- íslenskur siður, að því er virð- ist, því enga slíka unga er að finna á erlendum páskaeggj- um. Páskaunginn var því innt- ur eftir því hvort hann vissi að hann væri tákn páskanna og vorgleðinnar sem grípur Is- lendinga um þetta leyti árs. Páskaunginn var önnum kafinn við að tína upp í sig korn þegar að var komið og ofurljúft píp var eina svarið sem hægt var að fá við spurn- ingu blaðamanns. Hann var næst spurður hvort hann kynni því vel að vera svo áhrifamikið tákn, þ.e. vor- tákn, sem sannarlega hlýtur að teljast jafnmerkilegt og

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.