Vikan - 18.04.2000, Blaðsíða 39
Langar þig að eiga frábæra
en þar er mikið fuglalíf. Síð-
an er farið út á sjó og siglt á
milli skerjanna en þar er líka
mikið fuglalíf og selur. Þess-
ar ferðir eru ætlaðar byrjend-
um og allir hafa gaman af.
Þegar þessi ævintýraferð er
á enda er komið er við í
Ferðamannafjósinu á Lauga-
bökkum þar sem heimamenn
taka á móti gestum og bjóða
upp á skemmtun af ýmsu tagi
og heimsókn á Sóleyjarbar-
inn. Það er svo tilvalið að
slaka á í heita pottinum á
Gesthúsum þegar heim er
komið og hvílast áður en
haldið er í Betri stofuna á
Hótel Selfossi þar sem glæsi-
legur kvöldverður bíður gest-
anna. Eftir kvöldverðin má
ESTHUS
Selfossi
setjast í koníaksstofuna eða
fara á krá á Selfossi.
Það verður svo gott að
koma heim á Gesthús um
kvöldið og sofa vel og lengi í
notalegu raðhúsi á fallegum
stað. A sunnudagsmorgnin-
um bíður svo morgunverður-
inn og gestir geta hugsanlega
skellt sér í sund í Sundhöll
Selfoss áður en þeir halda
heim á leið með minningarn-
ar um ævintýri helgarinnar í
farteskinu.
Leikurinn er mjög
auðveldur og í
hverjum mánuði
er dregið út nafn
vinningshafa sem
fær ævintýraferð fyrir tvo á
Suðurlandi.
Frábær helgi!
Helgin byrjar með því vinn-
inghafi mætir á Gesthús á Sel-
fossi á föstudagskvöldi. Við
komuna bíður hans glæsileg,
óvænt gjöf á Gesthúsum. Um
kvöldið er síðan boðið upp á
ostabakka og rauðvín í heita
pottinum áður en gengið er til
náða í notalegu húsi.
Eftir morgunverð á laug-
ardeginum er síðan haldið á
vit náttúrunnar
og farið í kajak-
ferð. Lagt er af
stað frá kaffihús-
inu við Fjöru-
borðið og siglt
um vatnasvæði
innan um sefið
Hér er hinn létti leikur;
Við birtuin eina spurningu í
hverju blaði. Aprflleikurinn er í þ ví
fólginn að safna saman öllum fjór-
um spurningunum úr 14.-17. tbl.
2000 og senda okkur svarið ásamt
nafni, heimilisfangi og símanúmeri
fyrir 10. maí 2000.
Setið suörin í umslag
og sendið merkt:
Sæla á Suðurlandi
- aprflleikur
Vikan
Seljavegi 2,
121 Reykjauík.
Dregið verður úr réttum lausnum
og þrír heppnir áskrifendur Vik-
unnar fá boðsmiða í ævintýraferð
á Suðurlandi.
Þriðia og síðasta spurning í
aprílleiknum Sæla á Suður-
landi:
Hvað heitir móðir
Elísabetar
EnglandsdrottningarP
Eftir kvöldverðinn er gott að
koma inn á Gesthús og hvflast í
notalegu umhverfi eftir viðburð-
arríkan dag.
helgi með elskunni binniP
Langar bíg að gleyma amstri
dagsins og tara í frí þar sem
þú getur virkilega haft það
gott, skemmt þér og látið
dekra við þigP
Nú er tækifæríð því Vikan og
Gesthús á Selfossi bióða eínu
pari í mánuði stórkostlega
helgarskemmtun í samvinnu
við fleiri aðíla á Suðurlandi.