Vikan - 18.04.2000, Side 50
H e i l s
Alltaf of sein!
Sumirviröastekkikunna
á klukku eða geta aö
minnsta kosti aldrei
mætt á réttum tíma. Ert
þú í þeirra hópi? Taktu
þetta örstutta próf og
fáðu úr því skorið.
1. Ef þú hefur nægan
tíma áður en þú átt að
mæta til læknis og
býrð í göngufæri við
læknastofuna, hvað
gerir þú?
a) Reynirað leitaaðnýrri
gönguleið á stofuna
og ert alveg róleg(ur)
þóttþú komirof seint.
b) Nýtur þess að ganga í
rólegheitum á stofuna
og ert mætt(ur) á rétt-
um tíma.
c) Ferð á bílnum til að
vera fullviss um að
verða ekki of sein(n).
2. Ef þú ert að verða
of sein(n) að hitta vini
þína,hvernig bregstþú
við?
a) Skammar þá í hugan-
umfyriraðveljaþessa
tímasetningu.
b) Reynir að hringja til
þeirra og láta vita að
þú verðir of sein(n).
c) Ertu hrædd(ur)um að
þeir verði reiðir út í
Þig.
3. Þú þarft að mæta í
veislu í Hveragerði en
býrð t Reykjavík. Undir
venjulegum kringum-
stæðum ætti það að
taka þig 45 mínútur að
komast þangað ak-
andi. Hversu tímanlega
leggur þú af stað?
a) Hálftíma áður en þú
átt að mæta, þú ætlar
bara að keyra hratt.
MKIukkutíma áður, ef
ske kynni að dekkið
myndi springa.
c) Meira en klukkutíma
fyrr, bara svona til ör-
yggis.
Huerju suarar þú
onast P:
a-lið
Þú getur verið óttalega
eigingjörn manneskjaog
lætur fólk oft á tíðum
bíða eftir þér. Reyndu að
taka tillittil annarra, tími
þeirra er líka dýrmætur.
Þessi óstundvísi hlýtur
að fara í taugarnar á öll-
um sem umgangastþig.
b-lið
Tilhamingju.Þú ertífull-
komnu jafnvægi, tekur
tillittil annarraog kannt
að umgangast annað
fólk.
c-lið
Þú reynir sífellt að þókn-
ast öðrum. Þú óttast
mest að ef þú mætir of
seint, þá haldi fólk að þú
sért slæm manneskja.
Þig vantar meira sjálfs-
traust. Prófaðu að mæta
mjög stundvíslega næst
þegar þú þarft að vera
mætt(ur) einhvers stað-
ar, gættu þess að koma
ekki alltof snemma.
Smám saman ferðu að
sjá hversu auðvelt það er
koma á réttum tíma.
R é t t u u i t a m í n i n
Allir vita hversu nauðsynleg vítamín eru líkamanum. Það skiptir hins vegar miklu máli að taka réttu vítamínin á réttum tíma. Kona í megrun þarf að taka
annars konar vítamín en sú sem er á pillunni. Það er auðvitað hollast að fá sem flest vitamín úr fæðunni en oftast þarf að taka aukaskammt af vítamínum
lagðan dagskammt af vítamínum.
Aðstæður
Þart Helst
Konasemstundarmikla
líkamsrækt.
Ríbóflavín (B2 og
G-vítamín) og járn.
Af ItuerjuP
Huað á að borða?
Þeir sem eru á fullu í líkamsrækt, og
brenna þeim mun meira, þurfa helst á
ríbóflavín vítamínum að halda.Við mikla
brennslu fer líka járn úr líkamanum með
svita og þvagi.
50 Vikan
til að uppfylla bætiefna- og vítamínþörf líkamans.
Það er best að drekka léttmjólk eða
borða annan léttan mjólkurmat þrisvar
á dag auk þess að taka ríbóflavín (B2 og
G- vítamín). Þú þarft líka að auka járn-
skammtinn. Það er tilvalið að bæta
sveppum og spíanti á matseðilinn á því
tímabili þegar æft er af kappi en gættu
þess vel að halda öðrum bætiefnum og
vítamínum á matseðlinum.
Aðstæður: Kona í megrun.
Þarfhelst: a-,c , D-, og E- vítamín, kalk og járn.
Af huerju?
Undir venjulegum kringumstæðum innbyrðir meðalstór
manneskja 1600 hitaeiningar á degi hverjum. Þegar þú
minnkar fæðuskammtinn fer þig að vanta bætiefni og
vítamín.
Huað á að borða?
Það á að taka fjölvítamín og gæta þess að borða a.m.k.
þrjá mismunandi ávexti, fjórar grænmetistegundir og trefj-
aríka fæðu auk mjólkurmatar á degi hverjum. Til að auka
við járnskammtinn getur þú aukið neyslu á þurrkuðum
baunum og á rauðu kjöti.
Aðstæður:
Þarf helst:
Barnshafandi kona.
Kalk, fólinsýru og járn.
Af huerju?
Þörfin fyrir vítamín og bætiefni breytist á meðgöngu og svo
aftur á meðan kona er með barn á brjósti. Fólinsýra er likam-
anum bráðnauðsynleg fyrstu vikurnar fyrir getnað og fyrstu vik-
urnar á meðgöngu, vegna myndunar miðtaugakerfis fósturs-
ins. Kalkið er nauðsynlegt við beinamyndun fóstursins og járn-
ið örvar blóðmyndun, bæði hjáfóstri og móðurinni.
Huað á að borða?
Borðaðu þrjár til fjórar, stórar máltíðir á dag á þessum tíma. Þú
þarfnast 600 mikrógramma á dag af fólinsýru á meðgöngu en
500 mikrógramma meðan á brjóstagjöf
stendur.Spínatog brokkólí er mjög ríktaffól-
insýru. Lifur er járnríkasta fæða sem þú get-
ur í þig látið, því miður eru margar konur sem
geta ekki hugsað sér að borða hana en það
er ýmislegt á sig leggjandi fyrir heilsu litla
ungans. Rautt kjöt er líka járnríkt en ráðfærðu
i-!- isx n... --x—í:-----n
I w