Vikan


Vikan - 18.04.2000, Side 58

Vikan - 18.04.2000, Side 58
Kristján Frímann <2l.apríl - 21.mað Hinn forni guö Júpíter, eöa Seifur, eins og hann hét hjá Grikkjum, var æöstur guöa á Ólympusfjalli og máttur hans var mikill. Allt kvikt laut honum í lotningu og meira aö segja veðrið var hans dyggi þjónn og útsendari þegar mislyndur guðinn þeytti þrumum og eld- ingum í frygöuga vætti eða dembdi óvænt skýfalli yfir ástsjúka Kentára. Því þótt guöinn væri mikill guö var hann slakur kvenna- bósi og kunni lítt þá list aö laöa hitt kynið aö sér, hvaö þá aö slá því gullhamra. Og þar sem Júpíter var ástar- og saurlífisseggur, sem vildi helst alltaf vera aö gamna sér með konum, brá hann ávallt á þaö ráö aö breyta sér í eitthvert dýr þegar löngunin var aö drepa hann og taka kvenpeninginn meö valdi. Einhverju sinni hitti hann Evrópu, dóttur konungsins í Fönikíu, og varö yfir sig ástfanginn en hann gat sem fyrr ekki tjáö hug sinn svo hann tók sig til og breytti sér í tignarlegt hvítt naut og tölti niður aö strönd- inni við Miðjaröarhafiö þar sem hann bjóst viö að hitta meyna. Þeg- ar Evrópa og föruneyti hennar sáu þennan fríöa griðung nálgast hrópuöu þau upp af hrifningu og þegar tuddi reyndist vera Ijúfur sem lamb og sólginn í samskipti vaföi Evrópa blómsveig um horn honum og settist á bak. Þá brá svo viö aö griðungurinn tók á rás og hvarf í sjávarlöðrið meö Evrópu á baki sér, öllum til mikillar skelf- ingar, en handan hafsins steig hann á land sem Júpíter og giljaöi forviöa konuna, hina fögru Evrópu. Aö því loknu tók hann ham nautsins og þeytti honum upp á himnahvelfinguna þar sem hann er enn í dag og gætir hjarðar sinnar, Nautanna, á jöröu niðri. Eðli og eigínleikar upp á sigrana með góðum vinum í þessari frásögn um uppruna og veita vel því hornin þarf Nautsins speglast margt um eðli stöðugt að endurnýja. þess og vilja en þróun tímans færði sögnina meðal annars inn í Hugur og hjarta helgihald og siði kristinna manna Sá sem fæðist í Nautsmerkinu og gerði nautið að þeim Hvíta er að eðlisfari yfirvegaður, íhug- Kristi er ber sál mannsins yfir ull og rólegur einstaklingur sem geimhafið til himna. Hvíti litur- hleypur ekki í gönur með skoð- inn er tákn hreinleika, heiðar- anir sínar og hafi hann gert upp leika, trúfestu og stöðuglyndis hug sinn í einhverju máli verður semerueinmittnokkrirafhelstu honum ekki haggað, hvað sem kostum Nautsins. í framgöngu hversegir. ÞettageturgertNaut- sinni birtir Nautið heiminum ið einstrengingslegt og erfitt í ímynd sína um áreiðanleika og samskiptum og á annað fólk get- staðfestu með gerðum sínum en ur það virkað fastheldið, fúlt og er samt um leið nautnaseggur leiðinlegt en fyrrnefnda eigin- sem hleypur af sér hornin fram leika ber að virða því þeir eru vel og aftur um lífið milli þýðingar- ígrundaðir og þegar upp er stað- mikilla og vel skipulagðra verk- ið reynist Nautið oftar en ekki efna. Þá má nefna það að tarfur- hafa á réttu að standa. Hugur innerseinþreytturtilreiðiensjái Nautsins er ekki sérlega hrað- hannrautterengutautiviðhann virkur en hann er vel útbúinn, komandi og hann er snöggur að skipulagður og byggir á gömlum stinga mann á hol og fleygja gildum sem gera hann að mönn- gömlum vini fyrir róða telji hann um sem fara eigin leiðir í sköp- sér misboðið. Nautin eru sérlega un sinni líkt og Sigmund Freud, næm á gæði lífsins og eru því oft Haukur Mortens, Karl Marx og skarpir kaupsýslu- og fjármála- Halldór Laxness. Hjarta Nauts- menn sem njóta þess að halda ins er kröftugt og sem sniðið til 58 Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.