Vikan


Vikan - 18.04.2000, Side 61

Vikan - 18.04.2000, Side 61
Hjonakornin Barbra Streisand og Josh Brolin eru haldin söfnunar- áráttu á háu stigi. Þau eru nú aö byggja risahallir utan um allt dótiö sitt og nágrannarnir eru ekki ánægöir. Streisand hef- ur undanfarin ár keypt lóöirnar í kringum glæsi- býli sitt i IVIalibu og mikl- ar framkvæmdir eru fyr- irhugaöar á landareign sljörnunnar. Nágrann- arnir hafa lagt fram kvörtun ytir því aö ný- byggingarnar skyggi á bústað þeirra i þessari para- dis fræga og fína fólksins. En þrátt fyrir mótmælin þá fær Streisand ávallt sínu framgengt og hún skrifaöi meira aö segja grein í bæjarblaöið þar sem hún út- skýröi aö þau hjónin þyrftu aö stækka húsnæðiö til aö hafa plass fyrir allt dótiö sitt. Nýja risabyggingin verður eitt flottasta húsnæöi í heimi Bónord í fiallakofa Harðjaxlinn James Woods er einn mesti kvennabósinn í Hollywood og það kom því mörgum á óvart þegar hann tilkynnti á dögunum aö hann væri trúlofaður. Sú „heppna" heitir Melissa Crider og er leikkona. Woods bar upp bónorðið um aldamótin þegar hann fór með ástkon- una í fjallakofa í Kaliforníu. „Við höfðum aðeins rætt hjónaband þannig að ég tók hringinn með,“ segir Woods. „Ég ætlaði að biðja hennar nákvæmlega á miðnætti. Síðan þegar stóra stundin nálgaðist sagði Melissa allt í einu: „Við ættum bara að kaupa okkur hringa og gifta okkur.“ Ég dró þá upp hringinn úr vasanum og sagði: „OK, hér er minn hringur.“ En því mið- ur þá var klukkan bara 11.31. Þannig fór fyrir þessari frábæru tímasetningu minni." Þrátt fyrir að Woods hafi orðspor sem mikill kvennamaður þá segir Crider að unnustinn sé sá eini sanni fyrir sig. „Hann hlustar á mig og er allt sem kona getur óskað sér," segir leikkonan. KRYDDPABBANUm Kryddpian Victoria Beckham og fótboltakappinn David Beckham eru umtalaösta stjörnupar Bretlands og ekki eru allir ánægöir meö glansparið. David fær jafnan að heyra ýmsar andstyggilegar at- hugasemdir frá aödáendum andstæöinganna á fótbollavellinum þar sem allt er látið flakka. En Victoria á sér Itauk í liorni. Pabba hennar.Tony Adams, sem er vel starður viöskiptamaöur, var nóg boðiö þegar hann heyröi nokkra illkvitlna menn tala um dóttur lians í gufubaöi á hóteli þar sem Irann var gestur. Mennirnir geröu sér ekki grein fyrir því aö pabbi Kryddpíunnar væri með þeim i gufubaöinu og töluðu mjög dóna- lega um dótturina. Eftir aö liafa hlustaó á óhróöurinn í slundarfjóröung var honum nóg boöiö og lét mennina fá þaö óþvegiö. Uma Tjiurman uerður Urítug hinn29. apríl. .

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.