Vikan


Vikan - 19.12.2000, Blaðsíða 2

Vikan - 19.12.2000, Blaðsíða 2
Hvers vegna gengur jólasveinninn í rauðum nærfötum? Vegna þess að hann er karlmaður og þvær af sér sjálfur. Smákrimmi sat fyrir framan dómarann sem var í jólaskapi og vildi allt gera til að sleppa honum með áminningu. „Og fyrir hvað varst þú tekinn, góði minn?“ spurði hann. inn fyrir að versla of snemma fyrir jólin," svaraði sakamaðurinn. „Varla getur það nú verið saknæmt. Hvenær var þetta?" „Það var rétt áður en var opnað í stór- markaðinum." Þrjú þroskastig mannsins: Hann trúir á jólasveininn. Hann trúir ekki á jólasveininn. Hann er jólasveinninn. pínulitlum baðfötum á þessum kaldasta tíma ársins og hvað eftir annað ég verið næstum því drukknuð í gervikaffi í ótal „þykjustujóla- boðum". Nú er komið að skuldadögunum og þú færð tækifæri til að launa mér greiðann. Hér með fylgir óskalisti frá mér til þín fyr ir jólin 2000: 1. ÞÆGILEGUR ÍÞRÓTTAGALLI. Ég er búin aðfá nógaf því að líta alltaf út eins og gleðikona. Ég ætla aldrei framar að fara í bað- föt. Það getur eng- inn ímyndað sér hvernig er að hafa þessi ógeðslegu gerviefni föst við rassinn á sér. 2. ALVÖRU UNDIRFÖT sem hægt er að fara í og úr. Helst hvít. Hvaða hálfvita og nískupúka datt í hug að steypa utan á mig undir- fötin? Þau líta úteinsogappelsínu- húð. 3. ALVÖRU KARLMAÐUR. Til dæm- is sætan geimfara. Annars tæki ég hvaða fífl sem er fram yfir Ken, þenn- an hrylling, sem allir halda aðsé kærast- inn minn. Ef þú ætlar að láta mig sitja uppi með Ken finnst mér lágmark að þú látir steypa hann upp á nýtt. í þetta sinn með allra nauðsynleg ustu líkamshlutum. 4. BEYGJANLEGIR HANDLEGGIR. Með handlegg- ina í lagi get ég ýtt fíflinu honum Ken frá mér um leið og þú ert þúinn að hef þæta vissu líf- færi á hann. 5. BRJÓSTAMINNKUN. Mér er sama hvað það kostar þig, peningana eða lífið, ég einfaldlega HEIMTA þrjóstaminnkun. 6. ÍÞRÓTTABRJÓSTAHALDARI til þess að vera í þangaðtil égfer í brjóstaminnkun- ina. Jæja Jóli, fleira var það nú ekki. Mér finnst þetta ekki til mikils mælst þeg- ar framlag mitt til þjóðfélagsins er haft í huga. Ef þú ert ekki samþykkur þessu skaltu byrja strax á að leita þér að nýrri, heimskri dúkku til þessað vinna með í framtíðinni. Máliðerekki flóknara en það. Þín Barþie Bréf frá Barbie til jólasveinsíns Kæri Jóli, Hlustaðu nú, væni minn, og hlustaðu vel. Ég hef þrælað mér útfyrir þigáreft- ir ár og gert mitt þesta til þess að vera hin fullkomna jólagjöf. Ég hef t.d. lát- ið mig hafa það að klæðast engu nema
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.