Vikan


Vikan - 19.12.2000, Page 32

Vikan - 19.12.2000, Page 32
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir Jólaborðið þarf að skreyta þannig að það gleðji augað og hjartað. Hér eru fallegir bangsar aðalatriðið á borðinu og litirnir eru mildir og hlýir. Litlir hlutir eru alltaf fallegri í klösum og það sama gildir um mjó kerti. Hér er skeyting með þremur mjóum, gylltum kertum. Jólaefnin eru tilvalin til að skreyta með heimil- ið. Bútasaumsefni með sömu grunnlitum geta verið góð í borða, púða, dúka og alls kyns smáhluti og prýða mikið. Einfaldar slaufur úr jólaefni setja jóla- svip á hjónarúmið. Svona slaufur eru líka flottar við einlit gluggatjöld og til að skreyta jóla- borðið með. 32 Vikail

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.