Vikan


Vikan - 19.12.2000, Page 62

Vikan - 19.12.2000, Page 62
Víkingakort og 20. desember Merki dagsins er fllsjar og ber í sér: Yfirsýn, uppljómun, fyrirhyggju og dálitla aft- urhaldssemi, ásamt staðfestu og áhrifagirni. Oo OlmmíO O o 21. desember Merki dagsins er Freysrún og ber í sér: Áhrifagirni, fróðleiksfýsn og ágæta yfirsýn, ásamt uppljómun og félagslyndi. /m Oo o 22. desember Merki dagsins er Súlrós og ber í sér: Félagslyndi, uppljómun, bjartsýni ogtalsverða áhrifagirni, ásamt friðarást og tjáningarþörf. Uika Biéðughöfnis 26. - 31. desember Þeir sem fæddir eru þessa dagana komast oft langt áfram í líf- inu ef þeir aðeins kæra sig um. Þeir geta átt það til að vera talsvert ósvífnir, en fáir eru traustari vinum sínum þegar á reynir. Vika Gymis 1. - 6. janúar Þeir sem fæddir eru þessa dagana eru stundum ótrúlega róm- antískir og miklir fagurkerar. Þeir koma oft á óvart með uppá- tækjum sínum og bráðsnjöllum hugmyndum. Þetta fólk er í mörgum tilfellum á undan sinni samtíð. 26. desember YW Merki dagsins er Blúðrún og ber í séh Vinafestu, framtakssemi, fyrirhyggju og svo- lítið draumlyndi, ásamt aðgæslu og heiðar- o o ojao o o leika. Kánari upplýsingar: WWW.primrun.is MÖRSUGUR 23. desember - 21. jannar Hét áður Hrúts- eða ísmánuður og er mánuður Freys. Litur Freys er himinblár, litur áræðis, endur- nýjunar og víðsýni. Þau dýr sem einkenna þennan mánuð eru hesturinn, gölturinn (villisvínið) og fasan- inn eða páfuglinn. Bústaður Freys er í Álfheimum og þar ríkir hann ásamt konu sinni, Gerði. Freyr var líka kallaður Gandálfur (gandur = hestur), hann er verndari hátíða, uppskeru og framkvæmda. Uika Álfheima 20. - 25. desember Þeir sem fæddir eru þessa dagana eru yfirleitt bjartsýnir og mikl- ir friðarsinnar en geta brugðist hart við ef gert er á hlut þeirra. Því er oftast betra að hafa þetta fólk með sér en á móti. 23. desember Sfcfc Merki dagsins er Drykkjarhorn og ber í sér: Tjáningarþörf, friðarást, félagslyndi og þó w\~/0 0n”oTilTo o0 nokkra yfirsýn, ásamt áhrifagirni og vinafestu. 24. desember Merki dagsins er Hestur Freys og ber í sér: Áhrifagirni, friðarást, vinafestu og mikla þörf fyrir samveru, ásamt yfirsýn og uppljómun. 25. desember Merki dagsins er Freyssói og ber í sér: Framsækni, uppljómun, bjartsýni og talsverða :f-.. :f áhrifagirni, ásamt friðarást og svolítilli tor- (q\/D OrToT=fo oO tryggni. Vestnorræna Menningarsetrið Strandgötu 55 • 220 Halnartirði • sími-. 565-3890 öll eftirprentun eða önnur notkun án levfis hötundar er óheimil 62 Vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.