Menntamál - 01.11.1931, Síða 9

Menntamál - 01.11.1931, Síða 9
MENNTAMÁL 8/ LeikstjóraefniÖ svaraÖi alvarlega: „Sjónleikurinn er ágœtur, cn það kemst enginn skri'Öur á hann.“ Einu sinni var eg viöstödd ráÖstefnu i leikhúsinu. Umræ'Öu- efnið var: „Sókrates og viðræður hans“. Við undirbúnings- umræður hafði reynst ógerlegt, að koma Nanþippu að. Leik- sviðið táknaði Aþenu, jiar sem Sókrates reikaði um á Agoran með lærisveinum sínum. Þeir settust niður og hófu samræðu í hrein-sókratískum anda. Það er viðtekin regla um hekkja- sjönleiki okkar, að nemendur verða að halda sig við raunveru- leikann og sýna aðeins atburði, sem hafa þýðingu. Samtal, sem eigi er reist á þessum reglum, fær eigi að komast inn í sjón- leik, því að það væri gagnslaus tímasóun. Persónur þær, sem sýndar eru, verða að falla inn í efnið, vera sérkennilegar og hafa einhverja þýðingu fyrir tímann, sem um er að ræða. Eftirfarandi er hraðritað upp: Sókrates (átta ára) er að tala: ,,— Eg trúi ekki á grísku guðina, eg trúi bara á einn sannan guð.“ Nemandinn: „Eg trúi á grísku guðina. Hvers vegna gerir ]>ú það ekki líka?“ Sókrates: „Eg trúi á guðsröddina í sjálfum mér.“ Annar læri- sveinn: „Eg held þú hafir á röngu að stánda, Sókrates.“ Plató (kemur inn i ])essu) : „Eg held Sókrates hafi rétt íyrir sér.“ Sókrates: „Ágætt! Þú ert fyrsti maður, sem hugsar eins og eg.“ Plató: „Eg er lærisveinn þinn, Sókrates, og þú ert kennari minn.“ Allir lærisveinarnir: „Sókrates hefir á réttu að standa! Sókrates hefir rétt fyrir sér!“ Nú varð þögn, með- an Sókrates lmgsaði næsta tilsvar. Svo hafði verið umtalað fyrirfram, að erlendir komumenn skyldu sýna sig á leiksvið- inu. Indverskur kaupmaður kom nii inn á sviðið, fyr en vera átti, ríðandi á fíl. I Iann hélt, að hléið á samtalinu þýddi það, að komið væri að næsta atriði, og kallaði: „Kaupið fijabein! Kaupið fílabein! Tvo gullpeninga!“ Börnin urðu næsta skelfd yfir þessari óvæntu truflun á spurningum Sókratesar. En Sókra- tes sjálfur sneri sér við og sagði mjög virðulega: „Fílabein til sölu —• fílabein! Nú datt mér nokkuð í hug, lærisveinar mínir! Eg ætla að kaupa ofurliti'Ö af fílabeini handa konunni

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.