Menntamál - 01.11.1931, Side 23

Menntamál - 01.11.1931, Side 23
MENNTAMÁL IOI urum ioo kr. hverjum í farareyri, og kom sá styrkur sér vel, þótt gjarnan hefÖi hann mátt vera meiri. Forstö'Öunefnd kennaranna skipuÖu: Arngrímur Kristjáns- son, GuSjón Guðjónsson, GuSmundur í. Guðjónsson, Jónas Jó- steinsson, SigríSur Magnúsdóttir og SigurSur Jónsson. RæSu- menn og aSalfulltrúar á þinginu af íslands hálfu voru þeir SigurSur Jónsson og GuSjón GuSjónsson. Þessir sóttu þingiS: Arngrímur Kristjánsson, kennari i Reykjavík. Ársæll SigurSsson, kennari í Vestmannaeyjum. Elinborg Lárusdóttir frú, í Rvik. Elísabet Þorvaldsson, kennari vi'S Kvennaskólann í Reykjavík. Eyþór ÞórSarson, kennari í NorSfjarSarhreppi. FriSrik Hjartar, skólastjóri á SuSureyri. GuSborg Þorsteinsdóttir, kennari viS Málleysingjaskólann í Reykjavík. GuSjón GuSjónsson, skólastjóri í HafnarfirSi. GuSmundur I. GuSjónsson, kennari í Rvík. GuSrún Daníelsdóttir, kennari í Rvík. Gyða GuSmundsson, kennari á Isafirði. HafliSi Sæmundsson, kennari í Reykjavik. Halldór GuSjónsson, kennari í Vestmannaeyjum. Hallgrímur Jónasson, kennari í Vestmannaeyjum. Llelga Elíasdóttir, kennari í Reykjavík. Tnga Lára Lárusdóttir, kennari viS Kvennaskólann í Reykjavík. Ingibjörg H. Bjarnason, forstöSukona Kvennaskólans í Rvík. Ingimar Jónsson, skólastj. gagnfræSaskóla Rvíkur. Jón ÞórSarson, kennari i Rvik. Jónas Jósteinsson, skólastjóri á Stokkseyri. Jónas Þorvaldsson, kennari viS Núpsskólann, Dýrafirði. Júlíana Eiriksdóttir, kennari á Hvanneyri. Kristrún Jónsdóttir, kennari, Reykjavik. Margrét ívarsdóttir, kennari í Strandarhreppi, Borgfjs. ■Oddný Sigurjónsdóttir, kennari í Reykjavík.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.