Menntamál - 01.11.1931, Page 28

Menntamál - 01.11.1931, Page 28
MENNTAMÁL 106 Freysteinn Gunnarsson kenndi íslenzku, Steingrímur Arason hafði á hendi smálmrnakennsluna og meS honum Jón Sigurðs- son kennari, teiknun kenndi Björn Björnsson og ÞórtSur Krist- leifsson söng og þýzku. Sundið kenndi Baldur Kristjánsson. Skemmtiferð var farin að Gullfossi, og á leið til Reykjavík- ur var farið um Þingvöll og staðið við alllengi. Lítilsháttar ferðastyrkur var veittur þeim, sem langt áttu að sækja. Námsskeiðið sóttu þessir kennarar: 1. Aðalsteinn Teitsson frá Víðidalstungu, V.-Húnv. 2. Andrea Bjarnadóttir frá Akureyjum. 3. Anna Konráðsdóttir frá Vestmannaeyjum. 4. Ársæll Sigurðsson frá Vestmannaeyjum. 5. Áslaug Eggertsdóttir frá Leirárgörðum. 6. Bjarni Bjarnason frá Reykjavík. 7. Björn Jónsson frá Hvammstanga. 8. Eggert O. Briem frá Reykjavík. 9. Einar Einarsson frá Grindavik. [O. Einar Guðmundsson frá Syðra-Langholti í Hrunamannahr. 11. Eyþór Þórðarson frá Norðfirði. 12. Guðmundur í. Guðjónsson frá Reykjavík. 13. Guðmundur Jónsson frá Kvennahrekku, Dalasýslu. 14. Halldór Guðjónsson frá Vestmannaeyjum. 15. Helga Elíasdóttir frá Reykjavik. 16.. Hjörtur Jónsson frá Grindavík. 17. Ingibjörg Jóhannesdóttir frá Lýtingsstöðum i Skagaf. 18. ída Pétursdóttir frá Þingeyri við Dýrafjörð. 19. Jakobína Björnsdóttir frá Siglufirði. 20. Jóhannes Guðmundsson frá Teigi, Dalasýslu. 21. Jóna Jónsdóttir frá Múla í Nauteyrarhreppi. 22. Jónas B. Jónsson frá Torfalæk, A.-Húnav. 23. Katrín Gunnarsdóttir frá Vestmannaeyjum. 24. Katrín Jónsdóttir frá Hraunkoti í Landhroti. 25. Kristin Jóhannesdóttir frá Skáleyjum á Breiðafirði.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.