Menntamál - 01.11.1931, Síða 29

Menntamál - 01.11.1931, Síða 29
MENNTAMÁL 107 26. Margrét Jónsdóttir frá Reykjavík. 2~. Óli P. Möller frá Þórshöfn. j8. Ólína Magnúsdóttir frá KinnarstöÖum í Reykhólasveit. 2C). Páll Bjarnason frá Vestmannaeyjum. 30. Ragnheiður Jónsdóttir frá Reykjavík. .31. Sigríður Eiríksdóttir frá Háteigi vi8 Reykjavík. 32. SigurÖur Heiðberg frá Stóra-Laugardal í TálknafirSi. 33. Stefanía Ólafsdóttir frá Hraungerði í Árnessýslu. .34. Valdís Halldórsdóttir frá ÁsbjarnarstöÖum í Stafholtst. 35. Unnur Briem frá Reykjavík. 36. Þorleifur Erlendsson frá Jarðlangsstöðum, Mýrasýslu. 37. Þórarinn Jónsson frá Brekkugerði í Fáskrúðsfirði. Auk þessara sóttu námsskeiðið nokkuð af tímanum þessir kennarar: 1. Áslaug Gunnlaugsdóttir írá Kolviðarhóli. 2. Guðrún Þorsteinsdóttir frá Torfastöðum, Árn. ,3. Sigurður Eyjólfsson frá Stokkseyri. (Eftir ársskýrslu kennaraskólans 1930—31). Hér og þar. Skólafréttir. í vetur verður opinber kennsla í nær öllum skólahéruðum landsins a. 'ni. k. ekki óviöar en síðastliðiÖ skólaár. 1 tveimur skólahéruöum hefir verið komið á föstuin skóla frá 1. okt. ]). á. að telja, í Norðfjarðarskólahéraði og Raufarhöfn i Prest- hólaskólahéraði. ... Einum kennara hefir verið bætt við á cftirtöldum stöðum: Keflavik, Sandi á Snæfellsnesi, Súðavík og Akureyri. I Rcykjavik var bætt við 7 föstum kennurum. Hér íer á eftir tala þeirra skólahéraðu utan kaupstaöa, sem liafa fasta skóla. — Talan í sviganum sýnir tölu allra skólabéraða í hverri sýslu fvrir sig. — Aftan við er tala fastra kennara í þeim skólahéruðum, sem hafa fasta skóla.

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.