Menntamál - 01.11.1931, Qupperneq 31

Menntamál - 01.11.1931, Qupperneq 31
MENNTAMÁL 109 laggirnar. Mcnntaniál óska þcssu nýja félagi — sem öörum kennarafé- lögum —• allra beilla. Æskilegt væri afS geta flutt fregnir um stofnun flciri kennarafélaga út um land. Kennaraskólinn. í honum eru nú fleiri nemcndur en nokkru sinni fyr. 1 III. bekk eru 27 nemendur, í II. bekk 27 og i I. bekk 12, eöa samtals 66 nemendur. í fyrra sumar fór fram gagnger viðgerð á skólanum, allar kennslu- stofur og gangar voru klæddir innan með krossviði, loft strigalögð og gólf dúklögð. I liaust voru kcypt ný borð og stólar, í tvær kennslustofur. Þar sem fætur allar og máttargrindur eru úr stálrörum, en setur og borðplötur \ir beyki. Skólinn liefir því tekið allmiklum stakkaskiftum og mun eldri nemendum bans sem yngri þykja það vel farið. í stjórn S. í. B. eru nú: Guðjón Guðjónsson skólastjóri í Hafnarfirði, Aðalsteinn Eiriksson kennari í Reykjavík, Helgi Hjörvar kennari í Reykjavík, Viktoria Guðmundsdóttir kennari á Vatnsleysuströnd, Bjarni M. Jóns- son, kennari í Hafnarfirði, Arngrímur Kristjánsson, kennari í Reykjavík og Sigríður Magnúsdóttir kennari í Reykjavík, Guðj. Guðjónsson er formaður, Aðalsteinn Eiríksson gjaldkeri og Arngrímur Kristjánsson ritari. Hættir kennslu. Þeir Ásgeir Magnússon og Guðmundur Davíðsson kennarar við barna- skóla Reykjavíkur liafa sagt lausum stöðum sínum við barnaskólann frá 1. þ. m. að telja. Asgeir er tíðindamaður bjá Útvarpiuu, en Guðtnundur umsjónarmaður á Þingvöllum. Fræðslumálastjórastaðan. I stað Ásgeirs Ásgeirssonar núverandi fjármálaráðherra liafa þeir l'rey- steinn Gunnarsson, skólastjóri kennaraskólans, og Helgi Elíasson, kenn- ari í Reykjavík, verið settir til jtess að gegna störfum fræðslumálastjóra. Freysteinn hefir þau mál með höndum, cr snerta bærri skólana, en Helgi Elíasson þau mál, er snerta barnafræðsluna. Kennum fólki að ferðast! Nýlega er komin út „Minnisbók ferðamanna", saman tekin af Sigurði Skúlasyni magister. Þessi bók, ásamt bókum ferðafélagsins, gefur kenn- urutn góðar leiðbeiningar um það, bvernig bezt má baga ferðalögum,

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.