Menntamál - 01.11.1931, Side 33
MENNTAMÁL
iii
smákvæSi, sögur og írásagnir um náttúruna og cinnig sögur um efni
úr hverdagslifi barnanna sjálfra.
Ýmislcgt er i samtalsformi t. d. fremsta kvæÖiÖ i bókinni scm hér
birtist :
FERÐASAGA VATNSDROPANS.
Svenni, snjókornið og vatnsdropinn.
Svenni:
HvaÖan crtu, snókorn, kontiö i lófa minu?
Snjókornið:
Ég kom úr skýjunum, vinur minn.
Ég var uppi svo voða bátt,
en var aö síga, smátt og smátt.
Svo fann ég litla lófann þinn.
Svenni:
Af liverju ertu svo kalt og hvitt?
Snjókornið:
Kalt er uppi, þótt hér sé hlýtt.
Ég var dropi svo himinhreinn,
en liugsaÖu um það, litli sveinn,
að frostið gerði mig kalt og hvitt.
Svcnni:
Ég læt þig bráðjia í lófa mínum,
lítiö veröur úr kristöllum þíuum.
Snjókornið:
Ég þrái að detta sem dropi á jörð.
við droparnir þíðum kalinn svörð.
Svenni:
Nú liggur þú, dropi, í lófa minum,
láttu mig heyra af ferðum þínum.