Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 58

Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 58
48 MENNTAMÁL Stjórnarskipun S.Í.B. Á fundi sínum í maímánuði skipti stjórn samtaandsins me'ö sér verkum. í stað hins látna formanns, Aðalsteins Sigmundssonar, tók Guðmundur I. Guðjónsson sæti í sambandsstjórn. Er verkaskiptingin þannig: Ingimar Jóhannesson formaður, Sigurður Thorlacius vara- formaður, Guðmundur I. Guðjónsson ritari, Jónas B. Jónsson vara- ritari, Pálmi Jósefsson gjaldkeri, Arngrímur Kristjánsson, varagjald- keri og Gunnar M. Magnúss. Vorskólar starfa nú í Reykjavtk og munu starfa um land allt í ár. Vorskóli hefur fallið niður þrjú síðastliðin vor í Reykjavík og víðar, vegna hernámsins. Sumardvalarnefnd starfar í ár, eins og nokkur siðustu sumur. Er starfsvið hennar að koma börnum til dvalar á sveitaheimilum; ennfremur mun nefndin reka nokkur dvalarheimili fyrir barnahópa. Arngrímur Kristjánsson skólastjóri hefur fengið 1% árs orlof frá skóla sínum. Hefur hann í hyggju að sigla til Vesturheims og kynna sér skóla þar í álfu. Sundnám og handavinna. í Reykholti 1 Borgarfirði er nýlokið sundnámskeiði fyrir fullnaðar- prófsbörn frá Stykkishólmi og víðar að. Með samvinnu þeirra Bjarna M. Jónssonar kennslueftirlitsmanns, Þorsteins Einarssonar íþrótta- fulltrúa og Lúðvigs Guðmundssonar skólastjóra Handíðaskólans. Var hér gerð athyglisverð tilraun til að tengja kennslu í handavinnu við sundnámskeið þau, sem nú eru víða haldin á vorin fyrir fullnaðar- prófsbörn. Telpunum var kenndur einfaldur saumaskapur, en drengjunum tré- smíði. Hannyrðir telpna kenndi Guðfinna Guðbrandsdóttir, en smíðar kendi Árni Jónsson frá ísafirði, sem stundað hefur kennaranám í smíðadeild Handíðaskólans. Kennsla þessi tókst ágætlega, enda þótt tíminn til undirbúnings væri mjög stuttur, og er þess að vænta að framhald verði á slíkri til- högun vornámskeiða fullnaðarprófsbarna. Ritstjóri: Gunnar M. Magnúss
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.