Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 31

Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 31
MENNTAMÁL 21 rauöa litnum saman. Kemur þá fram alveg nýr litur, sem kallast orange (appelsínulitur). Blöndum nú gulu og bláu saman. Þá fáum við grœnan lit. Loks blöndum við bláu við rautt; myndast þá fjólublátt. Með þessum hætti verður litrófshringurinn til: Litrófshringurinn gerir okkur kleift að skilgreina gagn- kvæma afstöðu litanna hvers til annars, og skyldleika þeirra innbyrðis. Við sjáum m. a., að orange, grænt og fjólublátt eru samsettir litir, en ekki frumlitir, enda eru þeir myndaðir við blöndun úr höfuðlitunum þremur. Við nánari athugun skilst okkur líka, að guli liturinn ér að eðli og áhrifum skyldari rauða litnum en þeim bláa. Má því að vissu leyti líta á gult sem lýstan rauðan lit. Verða þá eftir aðeins tveir frumlitir, rautt og blátt, sem eru algerar andstæður og með öllu óskyldir. Skipta þeir litrófshringnum á milli sín í tvö jafnstór áhrifasvæði. Á öðru þeirra ræður rautt ríkjum, en á hinu hefir blátt frum- kvæðiö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.