Menntamál - 01.06.1943, Side 31

Menntamál - 01.06.1943, Side 31
MENNTAMÁL 21 rauöa litnum saman. Kemur þá fram alveg nýr litur, sem kallast orange (appelsínulitur). Blöndum nú gulu og bláu saman. Þá fáum við grœnan lit. Loks blöndum við bláu við rautt; myndast þá fjólublátt. Með þessum hætti verður litrófshringurinn til: Litrófshringurinn gerir okkur kleift að skilgreina gagn- kvæma afstöðu litanna hvers til annars, og skyldleika þeirra innbyrðis. Við sjáum m. a., að orange, grænt og fjólublátt eru samsettir litir, en ekki frumlitir, enda eru þeir myndaðir við blöndun úr höfuðlitunum þremur. Við nánari athugun skilst okkur líka, að guli liturinn ér að eðli og áhrifum skyldari rauða litnum en þeim bláa. Má því að vissu leyti líta á gult sem lýstan rauðan lit. Verða þá eftir aðeins tveir frumlitir, rautt og blátt, sem eru algerar andstæður og með öllu óskyldir. Skipta þeir litrófshringnum á milli sín í tvö jafnstór áhrifasvæði. Á öðru þeirra ræður rautt ríkjum, en á hinu hefir blátt frum- kvæðiö.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.