Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 52

Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 52
42 MENNTAMÁL undan herþjónustu. Þar að auki eru sex miljónir af stú- dentum í sérfræðaskólum. Háskólarnir hafa breytt námsskeiðum sínum sökum stríðsins með þvi að stytta þau, auka við sumarnámsskeið- in, gera skólaárið styttra, afnema frí, yfirleitt sníða sér stakk eftir vexti samkvæmt kröfum þeim, sem gerðar eru til menntastofnana, sem starfa í þágu stríðsins. Aðalá- herzlan er nú sem stendur lögð á verklegu, vísindalegu og efnafræðilegu hliðina. Vafalaust hafa allar þessar breyt- ingar orsakað meiri og minni sundrung og rugling í skól- unum, nokkuð sem ekki er hægt að komast hjá undir slík- um kringumstæðum. Heimurinn eftir stríðið. Sumir hafa vantrú á því að vera að reyna að gera ráð- stafanir um friðartímann. Núverandi styrjöld er alger ver- aldarbylting og er því ekki þörf á neinu öðru fremur en að leitast við að leggja stund á mannfélagsfræði, sögu, heims- speki, jafnhliða fögrum listum. Ég trúi því staöfastlega, að þessar greinar muni ná óviðjafnanlegri útbreiðslu eftir stríðið, svo framarlega sem okkur tekst að ráðstafa fjár- hagslegu hliðinni á happasælan hátt. Sem stendur vex verklega og vélfræðilega framleiðslan með fimulhraða. Þaö er ekki ólíklegt, að í stríðslok muni 35,000,000 til 40,000,000 vinna að þessu starfi sem á friðar- tímum útheimtir aðeins 20,000,000. Þannig verða um 15,000,000 til 20,000,000 sem munu þurfa að breyta um at- vinnu. Óefað mun verksviðið breytast yfirleitt, útbreiðsla verður að eiga sér stað á sviði velferðarmála, menntastofnanir verða einn aðalþátturinn í því að gera breytinguna mögu- lega, án þess að skapa of miklar byltingar og umbrot í þjóð- félagslífinu. Áhugi fyrir flugmálum. Dr. Counts er sannfærður um að menningarsvið Banda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.