Menntamál - 01.02.1945, Blaðsíða 15

Menntamál - 01.02.1945, Blaðsíða 15
MENNTAMAL 41 Frá Reykjanesslcólanum. í desemberhefti Menntamála var nokkuð sagt frá starfsemi Reykja- nesskólans undanfarin 10 ár, en hann tók til starfa haustið 1934. Hér koma jrrjár myndir frá skólanum. A efstu myndinni sést heimavistar- húsið til vinstri, en íþróttasalur, skólahús og skétlastjóraíbiið í miðju og til hægri. Á miðmyndinni sést sundlaugin ásamt búningsklefum og handavinnusal. A neðstu myndinni sést bryggjan og naustið í Reykjanesi.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.