Menntamál - 01.02.1945, Síða 28

Menntamál - 01.02.1945, Síða 28
MENNTAMÁL Námskeið Námsflokkanna 1 HÁSKÓLA ÍSLANDS 1.—15. júní 191/.5. Námskcið verður haldið í Háskólanum dagana 1.-15- júní 1945. Er það undirbúið í samráði við Fræðslumála- skrilstoiuna, og er sérstaklega ætlað kennurum. Kennslan verður með námsflokkasniði. í hverri námsgrein verða haldnir fáeinir fyrirlestrar og síðan hafðar æfingar og samtalstímar um námsefnið. — Þessar námsgreinar verða stundaðar: Leikstqrfsemi (upplestur og leiðbeiningar um lcik- stjórrij. Kennari: Lárus Pálsson, leikari. íslenzka. Kennari: Sveinbjörn Sigurjónsson, magister. Töfluteikning. Kennari: Kurt Zier, teiknikennari. Lestur bókmennta. Leiðbeiningar urn trjárœkt. Kennari: Skógræktarstj. Hjálp i viðlögurn. Rauði Kross íslands gengst fyrir þessum þætti námskeiðsins. Erindi um akuryrhju mun Klcmens Kristjánsson flytja. Ennfremur mun Sigurður Nordal prófessor flytja erindi. Ef þátttakendur óska ekki eftir að taka þátt í öllum námsgreinunum, væri æákilegt, að þess væri getið í um- sókn um námskeiðið. • Ef riægilega margir þátttakeridur óska eftir kennslu í einhverri annarri námsgrein cn þeim, sem nefndar 'eru hér að framan, mun verða reynt að stofna sérstakan náms- llokk í þeirri grein. Þátttökugjaldið fyrir námskeiðið er kr, 50.00. Áformað er að fara bílferð til Þingvalla og fleiri merkra stáða. Kostnaður við þá ferð greiðist sérstaklega. Væntanlegir þátttakendur, sem óska eftir að þeim verði séð fyrir gistingu í skólahúsi, eru beðnir að geta þess í umsókninni. — Gérið svo vel að senda umsóknir til undirritáðs fyrir 25. apríl. ÁG'ÚST SIGURÐSSON, Freyjúgötu 55, Reykjavik. (NB. Ger.ið svó vel að senda umsökn A eyðublaðinu á framlilið .kápunnar.)

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.