Menntamál - 01.02.1945, Blaðsíða 24

Menntamál - 01.02.1945, Blaðsíða 24
50 MENNTAMÁL Ólafur Ólafsson, f. 13. marz 1886. Kpr. Flb. 1906. Sk. Þingeyri, V.-ís. F. Óli Kr. Guðbrandsson, f. 5. apríl 1899. Kpr. 1924. Sk. Höfn, Horna- firði. F. Óli P. Möller, f. 5. apríl 1900. Eiðask. 1921. K. Sauðaneshr., N.-Þing. F. Ólína Magnúsdóttir, f. 1. apríl 1904. Kpr. 1929. K. Geiradalshr., Barð. f. Ólöf Jónsdóttir, f. 14. ágúst 190G. Husholdnings-Semináriet, Sorö, 1931. K. Rvík. M. (Óskar Flalldórsson, f. 27. okt. 1921. Iipr. 1944. K. Rvík. L. Óskar L. Steinsson, f. 21. maí 1903. Kpr. 1927. K. Hafnarfirði. Pála Pálsdóttir, f. 25. okt. 1912. Kpr. 1933. K. Hofsós. F. Pálína Jónsdóttir, f. 28. júlí 1924. Kpr. 1944. K. Patreksfirði. F. Páll Gunnarsson, f. 20. maí 1908. Kpr. 1938. K. Hrísey. F. Páll ITalldórsson, f. 14. jan. 1902. ICpr. 1925. K. Rvík. A. Páll Jónsson, f. 22. des. 1899. Kpr. 1923. Sk. Skagaströnd. F. Páll Sigurðsson, f. 20. júní 1899. Kpr. 1924. K. Ólafsfirði. F. Páll Sveinsson, f. g. nóv. 1901. Kpr. 1929. K. Hafnarfirði. Páll Þorsteinsson, f. 22. okt. 1909. Kpr. 1934. K. Hofshr., A.-Skaft. f. Pálmi Jósefsson, f. 17. nóv. 1898. ICpr. 1923. K. Rvík. M. Pálmi Kristjánsson, f. 16. sept. 1885. Gagnfræðapr. Ak. 1916. K. Saur- bæjarhr., Ey. f. Petrína Sæmundsdóttir, f. 8. júlí 1893. ICennarsk. 1916—1919. (Tók ekki próf vegna veikinda). K. Eyrarsveit, Snæf. f. Pótur Tyrfingur Oddsson, prestur, f. G. sept. 1912. Kpr. 1933. Cand. theol. 1936. K. Laugum, Hvammssveit, Dal. H. (Pútur Sumarliðason, f. 24. júlí 1916. Kpr. 1940. K. Rvík. A. Framhald. Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri Skildinganesskólans f Reykjavík, fór til Englands fyrir skömmu. Hefur hann í hyggju að kynna sér skólamál þar í landi og ætlar að dvelja við ýmsa skóla í því skyni. Hann nýtur fyrir- greiðslu British Counsel til þessarar ferðar. — Ingimar Jóhannesson gegnir skólastjórastörfunum meðan Arngrímur er fjarverandi. Alþýðublaðið birti 3. febrúar s.l. grein Guðjóns Guðjónssonar um ríkisútgáfu námsbóka í nóvemberhefti Menntamála. Nokkru áður hafði það birt kafla úr viðtali því við Asgeir Ásgeirsson, er kom í sama liefti Mennta- mála.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.