Menntamál - 01.04.1957, Síða 82

Menntamál - 01.04.1957, Síða 82
68 MENNTAMAL störf erlendis, „Workers abroad“, upplýsingar varðandi skiptiferðir verkamanna o. fl. UNESCO veitir námsstyrki til þess að skapa þeim skil- yrði til náms og þjálfunar í starfi, sem þörf er á til starfa að málefnum stofnunarinnar. Eru námssstyrkir UNESCO yfirleitt veittir með það fyrir augum að fullnægja þörf- um stofnunarinnar fyrir sérþjálfaða menn á ýmsum sviðum. 10) Almennar ályktanir o. fl. Gert er ráð fyrir, að hvert aðildarríki geri ráðstafanir til þess að tengja helztu menn- ingarstofnanir sínar starfi UNESCO, t. d. með skipun nefndar, er slíkar stofnanir eigi fulltrúa í, og starfi nefnd in með ríkisstjórninni eða hlutaðeigandi ráðuneyti að mál- efnum, er varða UNESCO. Er gert ráð fyrir nokkru fé til þess að halda uppi sambandi við nefndir þessar, á þann hátt t. d. að senda starfsmenn úr höfuðstöðvum UNESCO til viðræðna við þær. Má nefna, að fulltrúi frá UNESCO sótti sameiginlegan fund UNESCO-nefnda Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar í Stokkhólmi á þessu ári, og átti Finn- land og ísland áheyrnarfulltrúa á fundinum. Einnig er gert ráð fyrir því, að fulltrúar af hálfu nefndanna heim- sæki höfuðstöðvar UNESCO. 11) Útgáfustarfsemi o. fl. Til hinnar geysimiklu út- gáfustarfsemi UNESCO og þýðinga á mörg tungumál eru veittar tæpar 2,4 millj. dollara árin 1957—1958. Síðan tekið var að nota rússnesku og spænsku á ráðstefnum og að verulegu leyti í daglegum störfum UNESCO, hefur þessi þáttur kostnaðarins aukizt mjög. IV. Almenn framkvæmdastjórn: Skrifstofu forstjóra UNESCO ber m. a. að aðstoða for- stjórann við að framkvæma stefnu stofnunarinnar eins og hún er mörkuð í stofnskrá og starfs-og fjárhagsáætlun og halda uppi sambandi við aðildarríkin og alþjóðlegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.