Menntamál - 01.04.1957, Blaðsíða 33

Menntamál - 01.04.1957, Blaðsíða 33
MENNTAMÁL 19 unum. Ótalin eru þau börn, sem verða áheyrendur og áhorfendur að öllum aðdraganda hjónaskilnaðar, fjöldi barna sér hamingju heimilislífsins verða ofdrykkjunni að bráð. Fregnir berast nær daglega af afbrotum: ungling- ar, fullvaxnir menn og heimilisfeður gerast brotlegir við lög og verða að þola hegningu. Oft verður mér hugsað til þess við slíkar fregnir, að hinir brotlegu eru nákomnir ungum börnum: sínum eigin börnum, systkinum sínum og frændum. Afbrot og hegning eru ægilegir viðburðir í augum barna. Sársaukalaust fara þeir aldrei fram hjá þeim, en mörgu barni valda þeir þungu áfalli. Hver leiðréttir þá truflun? Gegn öllum þessum hættum þarf eftirlit, andlega heilsu- vernd, stuðning og lagfæringu. Síaukinn ys og hraði nú- tímans gerir almenna geðvernd að knýjandi nauðsyn. Tuttugu þúsund börn, sem stunda nám í barnaskólum, þarfnast hennar ekki síður en aðrir þegnar þjóðfélags- ins. En sérstakan rétt til hennar eiga þau vegna þess, að þau sækja skólann samkvæmt lagaboði. Að vissu leyti er nemandinn í opinberri þjónustu, enda stundar hann nám sitt að öllu leyti eftir fyrirmælum og skipulagningu ríkis- ins. Því ber ríkinu að sjá fyrir þörfum hans og greiða úr þeim vandkvæðum, sem á náminu verða. Þeirri skyldu fullnægir ríkið ekki til hlítar með því að leggja barninu til skóla, kennslubækur og kennara. Það vantar mikilvæg- an þátt í fræðslukerfi okkar, meðan ekki er séð fyrir sál- fræðilegri þjónustu í skólum, sem annist þau börn, er framar öðrum þarfnast rannsóknar, umhyggju og að- gerða. Nú hafa flestar menningarþjóðir sálfræðinga starfandi í skólum og vinnur sú starfsemi æ meiri hylli og útbreiðslu. Islenzkir kennarar munu ekki þola það til lengdar að vera settir skör lægra en starfsbræður þeirra hjá öðrum menningarþjóðum með því að synja þeim um nauðsynlega sálfræðilega aðstoð í starfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.