Menntamál - 01.04.1957, Blaðsíða 42

Menntamál - 01.04.1957, Blaðsíða 42
28 MENNTAMÁL arafélög, sem hafa bæði menntaskólakennara og barna- kennara innan vébanda sinna, gengið beint í heimssam- bandið, enda mundu slík félög ekki eiga heima í áður- nefndum alþjóðasamböndum samkvæmt starfsskrá þeirra. Eins og áður var getið, var fyrsta þing heimssambands- ins, sem jafnframt var stofnþing þess, háð í Kaupmanna- höfn 1952. Annað þing þess var háð í Oxford 1953, hið þriðja í Osló 1954, hið fjórða í Istambul 1955, hið fimmta í Manilu 1956. Um nokkurt skeið hafa tvö íslenzk kennarafélög tekið þátt í alþjóðlegri samvinnu, Félag menntaskólakennara, sem er félagi í Alþjóðasambandi menntaskólakennara (FIPESO), og Samband íslenzkra barnalcennara, sem er félagi í Alþjóðasambandi barnakennara (IFTA). En sam- kvæmt því, sem áður er sagt, eru þessi tvö kennarafélög jafnframt félagar í Heimssambandi kennara (WCOTP). Þau eiga því ekki aðeins rétt til að senda fulltrúa á árs- þing alþjóðasambands þess, sem þau eru félagar í hvort um sig, heldur einnig á ársþing heimssambandsins. Um miðjan síðastliðinn vetur barst hvoru hinna íslenzku kennarafélaga um sig bréf frá aðalritara heimssambands- ins, dr. William G. Carr í Washington, þar sem hann tjáir þeim, að næsta ársþing heimssambandsins verði haldið í Manilu á Filippseyjum 1.—8. ágúst 1956, en vegna þess, hve Evrópumenn eigi langt að sækja, verði einum manni frá hverju Evrópulandi, sem rétt eigi til að senda full- trúa, veittur ríflegur ferðastyrkur úr svonefndum Asíu- sjóði. En sjóður þessi mun að mestu leyti vera stofnaður með fjárframlögum frá Bandaríkjunum og ætlaður til eflingar menningu í Austurlöndum. — Þetta þótti stjórn- um félaganna gott og höfðinglegt boð. En ljóst var, að sami maðurinn yrði að fara sem fulltrúi beggja félag- anna, þar eð erlendi styrkurinn náði aðeins til eins manns, en óhugsanlegt, að meira innlent fé fengist en það, sem einn maður þyrfti til viðbótar erlenda styrknum. Það varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.