Menntamál - 01.04.1957, Blaðsíða 91

Menntamál - 01.04.1957, Blaðsíða 91
MENNTAMÁL 77 RANNVEIG LÖVE: Tornæma barniS. í hvert sinn, sem við fáum nýjan hóp barna til kennslu, getum við vænzt þess, að í þeim hópi séu a. m. k. eitt og oftast fleiri börn, sem dragast aftur úr eða geta ekki notið kennslunnar á sama hátt og meiri hlutinn. Þetta er eitt af vandamálum starfsins, sem ber að leysa eftir föngum um leið og það birtist. Ef hinum næmu börnum er þörf á handleiðslu og stuðningi kennara, er hinum tornæmu þörfin brýnni. Þess vegna spyr ég: Hvað gerum við og hvað getum við gert? í upphafi verðum við að gera okkur ljósa ábyrgðina, sem á okkur hvílir. Ég vil kveða svo fast að orði að segja: Þegar um tornæmt barn er að ræða er ábyrgðin margföld. Það er ekki einungis að allt þeirra persónulega líf og fram- tíð byggist að sínu leyti á þeim grundvelli, sem hér er lagð- ur, heldur er það líka þjóðfélagslegur ávinningur eða tjón, hvernig til tekst. Þetta er ekki nýr sannleikur, aðeins sannleikur, sem ávallt ber að hafa í fersku minni. Samvistir við dugleg börn og kennsla þeirra er sífrjóvg- andi, þar er gefið og þegið á báða bóga. En í hinu tilfellinu verður kennarinn að vera við því búinn að hjakka í sama farinu, án sýnilegs árangurs vikum, jafnvel mánuð- um saman. Þá dugir ekki eingöngu hin margnefnda þolin- mæði, sem hverjum kennara er svo nauðsynleg. Þar við verður að bætast ástúðleg umhyggja fyrir barninu sem einstakling. Barninu verður að líða vel. Á einhvern hátt verður að finna þann veg, sem barninu er fær til þroska, til athafna, til sköpunar, sem er einhvers virði, en þó við þess hæfi. Getan, þótt í litlu sé, færir ánægju og vellíðan, og ánægður einstaklingur lifir í friði við umhverfi sitt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.