Menntamál - 01.04.1957, Blaðsíða 96

Menntamál - 01.04.1957, Blaðsíða 96
82 MENNTAMÁL undarleg bogstrik og sveiflur, meiripartur blaðsíðunnar ónotaður, því að þessi fáu dæmi urðu svo undarlega rúm- frek. Ég komst að raun um, að hann kunni að reikna, ef ég skrifaði sjálf upp dæmin, en hann útkomuna. Hann kunni þennan reikning, skildi vel lestextann, kunni skrif- stafina, en gat ekkert gert svo, að sæmilegt gæti talizt. Það er ástæðulaust að lýsa þeim erfiðleikum, sem við höfðum bæði við að stríða. Hann lærði hvorki í skólanum né heima, og virtist þó greindur. Smáatvik leiddi mig í allan sannleika. Það varð óvenju mikið uppistand einn daginn, slagsmál bæði úti og inni, og G auðvitað miðdep- illinn. Ég stillti til friðar og spurði um málavexti. Allir voru sammála um að G ætti sökina, en G hélt því fram að allir væru alltaf að hrekkja sig. Ég fór enn einu sinni að hugleiða, hvað ég gæti gert. Auðvitað varð ég að tala við foreldrana. Mér datt í hug, að ef til vill væri heimilið barnmargt og lítill friður þar fyrir drenginn. Ég spurði G að þessu. Nei, bara eitt systkin innan eins árs. „Hefur mamma þín síma?“ spurði ég. ,,Já.“ „Hver er skrifaður fyrir honum? Pabbi þinn?“ „Nei, mamma." Drengurinn horfði á mig stilltur og rólegur og undarlega ólíkur sjálf- um sér. Þá datt mér það í hug. Það eru allir alltaf að hrekkja mig. Orsökin var ástvinamissir, sem var honum um megn. Það var fráleitt, að drengurinn gæti nokkuð lært í þessu ástandi. Þetta var orsök óróa hans, tregðu og tornæmis. Ég hef átt því láni að fagna að sjá líf þessa drengs færast í eðlilegt horf. Ég talaði oft við móðurina eftir þetta, mér til mikils stuðnings. Ég gæti nefnt ótal önnur dæmi, einkum í sambandi við lestrartregðu, en læt það bíða betri tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.