Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Blaðsíða 14

Menntamál - 01.12.1961, Blaðsíða 14
200 MENNTAMÁL ast af lokkandi leyndardómi. Hann á ekki að hvetja til þess að reyna að skilja alla hluti. Markmið lífsins er ekki aðeins að skilja, heldur ekki síður að njóta. Skynsemin hefur skapað velfarnað okkar í veraldlegum skilningi. En æðstu hnoss lífsins eru nátengdari tilfinningum okkar. Það er hægt að njóta án þess að skilja. Enginn hefur skilið sterk- asta afl mannheima, ástina, kærleikann. Skólinn á að hvetja til þess að reyna að skilja hið skiljanlega, en skoða hið óskiljanlega sem guðs gjÖf, helgidóm. Meiri vandi er lagður á herðar þeirrar kynslóðar, sem nú er að vaxa upp, en okkar. 1 gær hafði náttúran vald yfir manninum. 1 dag hefur maðurinn vald yfir náttúrunni. Er ekki orðið tímabært, að við gerum okkur ljóst, að e. t. v. er megin- vandamál tímanna, sem við nú lifum, fólgið í því, að mað- urinn hefur öðlazt vald yfir náttúrunni áður en hann hef- ur náð valdi yfir sjálfum sér? Getur þetta verið skólun- um óviðkomandi? Auðvitað ekki. Höfuðskylda þeirrar kynslóðar, sem nú er að vaxa upp, er að öðlast vald yfir sjálfri sér, — til þess að mannkyn megi búa við frelsi og frið, farsæld og öryggi, til þess að framfaraspor þurfi engan ugg að vekja í brjósti manns- ins, heldur aðeins fögnuð. Skólinn verður að stuðla að því, að þetta megi takast. Og það tekst, ef skólanum tekst að kenna nemendum sínum að þekkja sjálfa sig og bera kærleika til annarra. Ef skólanum tekst að innræta öll- um, að það versta, sem maður geri sjálfum sér, sé að gera öðrum illt, þá getum við litið björtum augum á framtíðina. Ég vil ekki ljúka svo máli mínu, að ég noti ekki tæki- færið til þess að mæla nokkur orð til hins danska starfs- bróður okkar, vegna þess að hann hefur kunngjört, að hann muni láta af embætti nú í haust. Jörgen Jörgensen hefur í áratugi sett svip sinn á dönsk menntamál, hann hefur verið einn atkvæðamesti forystumaður í norrænum menningarmálum um langt skeið. Störf hans hafa verið eins og hann er sjálfur, mótuð af hógværri góðvild, ró-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.