Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Page 26

Menntamál - 01.12.1961, Page 26
212 MENNTAMÁL Oft er auðvelt að benda á auðkenni taugaveiklunar, en það krefst yfirleitt allmikillar sálfræðilegrar þekkingar og reynslu að skera úr því, hvort hin geðrænu vandamál eru orsök eða afleiðing lestrarörðugleikanna. En mikilvægt er að greina þessi atriði rétt í tæka tíð, ef meðferðin á að vera viðhlítandi. Þá vil ég enn minnast á flokk, sem ég kalla uppeldislegt treglæsi. Auðkenni þessa treglæsis eru oft mjög sundur- leit, bæði skekkjurnar og ferill þeirra. Þetta kemur oft fyrir hjá börnum, sem hafa ekki náð íullum skólaþroska við byrjun námsins, og fylgir því oft almennt áhugaleysi. Barnið hefur t. d. oft ekki náð nægilegum verkþroska, og komum við hér að mjög mikilvægu atriði. Skipuleg lestr- arkennsla er aðeins veitt í fyrsta og ef til vill öðrum bekk barnaskólanna, síðar er yfirleitt aðeins um að ræða lestr- aræfingar. Flest börn hafa líka náð valdi á undirstöðu- atriðum lestrarins í fyrsta eða öðrum bekk, en sá hópur, sem ekki var orðinn skólaþroska á þessum tíma, lendir síðar í sérstökum örðugleikum, ef heimili og skóli leggjast ekki á eitt við að leysa vandann. Þá getur uppeldislegt treglæsi komið fram, þegar starfshættir skóla og heimilis eru mjög ólíkir. Af þessum sökum er nauðsynlegt, að skól- inn láti heimilin fylgjast með starfsháttum sínum, og fer skilningur á því yfirleitt vaxandi. Ef tími hefði verið til, myndi ég hafa talið fram fleiri afbrigði af lestrarörðugleikum, sem eðlilegt er að flokka saman. Ég mun þó ekki gera það, heldur víkja að sér- stöku vandamáli, og á ég þá við börn, sem alast upp við mismunandi málfar á heimili og í byggðahverfi. Glöggt dæmi um þetta eru börn, sem flutt hafa stað úr stað og þá sérstaklega börn flóttamanna, þar sem foreldrar báðir tala framandi tungu. Hið blandaða mál, sem börn þessi kynnast, veldur þráfaldlega lestrar- og stafsetningarörð- ugleikum. Hér að framan hef ég aðeins drepið á nokkur þau
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.