Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Page 47

Menntamál - 01.12.1961, Page 47
MENNTAMAL 233 k,: kjepni, Atli, vakna; kapp, hattur; krappra, sdittri, hrökkva, klekkja. Er þetta eftir gamalli venju. Hér er ekki vikið frá þeirri hefð að skrifa sama orð alltaf eins, hver sem staða þess er í setningu. En þá kemur til álita, hvaða mynd þess skuli velja. I orðabók Blöndals eru orðin hljóðrituð eins og þau væru í lok setningar, en í þeirri stöðu fær síðasta hljóðið oft fráblástur eða missir röddun sína. Slík staða orðanna er þó sjaldgæfari. Þess vegna er hér höfð sú regla að stafsetja lokahljóð hvers orðs eins og strax á eftir því kæmi orð,\ sem byrjaði á sérhljóði: vagn, band, mjólk, mjóhlg, reint, reihnd, hamp, hahmb, hesd, en ekki: vaghn, bant o. s. frv. Gómmælt n, svo sem í þing, syngdu, er táknað með því, að á eftir því fer q, hq, g eða k: þíng, leingji, sínqdu, hánkji, einhqwur. Óraddaða gómmælta n-ið er táknað með hn á undan q, g, (k): háhngji, úhnqd. Þess er skylt að geta, að sum atriði þessarar stafsetn- ingar eru tekin úr grein dr. Björns Guðfinnssonar í Helga- felli 1943, Stafsetning og framburður. Sem dæmi um það, hversu þessi hljóðritun muni duga til þess að sýna blæbrigði íslenzks framburðar skulu hér hljóðrituð nokkur orð á norðlenzku (eyfirzku), vestfirzku, sunnlenzku og hornfirzku. Norðlenzka Vestfirzka Sunnlenzka Hornfirzka liönk haunk höhng hauhng liauhng barn badn badn badn barn staka sdaka sdaga sdaga sdaga livítur kvítur kvídur hc[wídur hqídur banki bánkji bahngji báhngji báhngji hafði habði hawdi havði havði hvor kvur k\ ur hqwor hqur ganga gánga ganga gánga gánga mjólk nrjólk mjóhlg m jóhlg mjóhlg miðunum miðunum miðunum miðunum miðunum (af miðun) miðunum miðonum miðonum miðonum miðonum (af mið)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.