Menntamál - 01.12.1961, Síða 47
MENNTAMAL
233
k,: kjepni, Atli, vakna; kapp, hattur; krappra, sdittri,
hrökkva, klekkja. Er þetta eftir gamalli venju.
Hér er ekki vikið frá þeirri hefð að skrifa sama orð
alltaf eins, hver sem staða þess er í setningu. En þá kemur
til álita, hvaða mynd þess skuli velja. I orðabók Blöndals
eru orðin hljóðrituð eins og þau væru í lok setningar, en
í þeirri stöðu fær síðasta hljóðið oft fráblástur eða missir
röddun sína. Slík staða orðanna er þó sjaldgæfari. Þess
vegna er hér höfð sú regla að stafsetja lokahljóð hvers
orðs eins og strax á eftir því kæmi orð,\ sem byrjaði á
sérhljóði: vagn, band, mjólk, mjóhlg, reint, reihnd, hamp,
hahmb, hesd, en ekki: vaghn, bant o. s. frv.
Gómmælt n, svo sem í þing, syngdu, er táknað með því,
að á eftir því fer q, hq, g eða k: þíng, leingji, sínqdu,
hánkji, einhqwur. Óraddaða gómmælta n-ið er táknað með
hn á undan q, g, (k): háhngji, úhnqd.
Þess er skylt að geta, að sum atriði þessarar stafsetn-
ingar eru tekin úr grein dr. Björns Guðfinnssonar í Helga-
felli 1943, Stafsetning og framburður.
Sem dæmi um það, hversu þessi hljóðritun muni duga
til þess að sýna blæbrigði íslenzks framburðar skulu hér
hljóðrituð nokkur orð á norðlenzku (eyfirzku), vestfirzku,
sunnlenzku og hornfirzku.
Norðlenzka Vestfirzka Sunnlenzka Hornfirzka
liönk haunk höhng hauhng liauhng
barn badn badn badn barn
staka sdaka sdaga sdaga sdaga
livítur kvítur kvídur hc[wídur hqídur
banki bánkji bahngji báhngji báhngji
hafði habði hawdi havði havði
hvor kvur k\ ur hqwor hqur
ganga gánga ganga gánga gánga
mjólk nrjólk mjóhlg m jóhlg mjóhlg
miðunum miðunum miðunum miðunum miðunum
(af miðun) miðunum miðonum miðonum miðonum miðonum
(af mið)