Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Blaðsíða 67

Menntamál - 01.12.1961, Blaðsíða 67
MENNTAMÁL 253 milli starfs og hvíldar. Ekki er ávinningur að því að skerða nætursvefn með lestri, námsgetan þverr, ef nem- andann brestur svefn. Mönnum virðist þá ranglega, að þeir læri meira, af því að þeir vinna meira. Hollt er að gera líkamsæfingar, áður en námið er hafið. Slíkt veitir andlega slökun, sem bætir námið. Gönguferðir og íþróttir almennt eru vel til þessa fallnar. Það hefur komið 1 Ijós, að stúdentar þeir, er stunda vel íþróttir, ná betri námsár- angri en hinir, er ekki gefa sig að neins kyns líkamsæfing- um. Af þessu má að sjálfsögðu ekki álíta, að æfingarnar séu skilyrði fyrir hinum góða námsárangri. Sameiginlegur þáttur getur verið forsenda hvors tveggja. Víst er þó, að svo virðist sem nám stúdentanna gjaldi þess ekki, þó að þeir verji drjúgum tíma til íþrótta. Hve langar eiga svo vinnuloturnar að vera? Þetta efni hefur verið rætt mikið, meðal annars þegar ákveðin hefur verið lengd á kennslustundum. Almennt svar er ekki til við þessari spurningu, því að æskilegasta lengd vinnulotunn- ar eru mjög komin undir því efni, sem fengizt er við. Ef læra skal kafla í sagnfræðilegri handbók, getur lotan verið mun lengri heldur en við utanbókarnám á stærðfræðileg- um formúlum. Af 178 stúdentum við háskólann í Stokk- hólmi var Va hlutinn vanur að lesa tvær klukkustundir í senn, þar sem -/* lásu í lengri lotum. Piltarnir höfðu styttri lotur en stúlkurnar. Nauðsynlegt er að skjóta hvíld- arstundum inn á milli. Sama rannsókn leiddi í ljós, að um það bil 50% stúdentanna höfðu hvíldirnar skemmri en 20 mínútur. Börn eiga örðugt með að.einbeita sér í langan tíma. Aukið þol í þessu efni er merki um aukinn þroska. Umhverfi námsmannsins. Margt truflar námsmanninn í nútíma samfélagi. Oft er næsta örðugt að einbeita sér að samfelldu námi og njóta æskilegs næðis sakir þrengsla heima fyrir. Þá er og mikið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.